Úrval - 01.02.1955, Side 72

Úrval - 01.02.1955, Side 72
© Eftir Kar de Mumma. LANGT inni í víkinni stend- ur litla kirkjan, hvít os: fal- leg, eins og kirkjurnar á jóla- markaðinum á Stóratorgi. Það er náttúrlega ekki frumlegt að segja, að hún sé umkringd skuggasælu laufþykkni og að hún spegli sig í vatninu á logn- kyrrum sumarkvöldum, en lield- ur ekki ástæða til að þegja yfir því. Barnunginn, sem eitt kvöld fékk að vera úti fram í rökk- ur, sperrti upp stóru augun sín og sagðist sjá tvær kirkjur. Við hin hugsuðum: þegar einni of mikið, þar eð fólk er að mestu hætt að sækja kirkju. Veslings presturinn mætir í kirkjunni sunnudag eftir sunnudag og messar yfir þrem sálum. Þessir kirkjugestir eru komnir svo til ára sinna, að borin von er að þeir fylgjast með því sem hann segir. Þó að hann læsi upp úr- slit í síðustu leikviku getrauna, myndu þeir spenna greipar og hverfa á brott sælir og ánægðir. En sem betur fer hefur prest- urinn aldrei fallið í þá freistni að víkja frá pistli dagsins. Hann les guðs orð í auðmýkt og eftir beztu getu. Og svo dittar hann að viðarskúrnum sínum, leggur netin sín og er að öðru leyti eins og annað fólk. Höfundur þessa sögubrots, dæmi- sögu mætti kannski kalla það, er einn allra vinsælasti smáleturshöfundur (kásör) í hópi sænskra blaðamanna. Hann valdi þessa sögu sjálfur, þegar sænska vikublaðið „Vi" bað hann að velja ei'tthvað eftir sig til birt- ingar í jólablaðinu. Skem.mtiþættir hans birtist að staðaldri i Svenska, Dagbladet. Kirkjan er vel á sig komin, því að nýlega var gert við hana fyrir fimmtíu þúsund krónur, sem fengust úr kirkjusjóði rík- isins. Og síðan kom sjálfur bisk- upinn í vísitasíu og sá að allt var eins og það átti að vera. Og allir höfðu fengið sitt, arkí- tektinn, sem gerði teikningarn- ar, byggingameistarinn sem ann- aðist endurbygginguna, múr- arinn sem sá um múrverkið, málarinn sem málaði og kaup- maðurinn sem seldi naglana. Og hreppurinn fékk sitt, því að flestir þeir, sem unnu að smíð- inni áttu heima í hreppnum og þurftu að greiða honum skatta af tekjum sínum. Presturinn var líka ánægður. Hann hafði átt frumkvæðið að endurbygging- unni og gat gert sér von um að vera fluttur í aðra og betri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.