Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 74

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 74
72 ÍTRVAL kirkjan hefur nú verið endur- byggð og sett í hana rafmagns- hringmg. Það var haldinn annar sókn- arnefndarfundur hjá kaup- manninum, sem tók í sig kjark og sagði umbúðalaust: — Hvað eigum við að gera með prest, þegar allir eru hættir að sækja kirkju? — Það fæst and........ eng- inn til að koma í kirkju síðan biskupinn þarna skrifaði nafn- lausu bréfin, sagði fiskimaður- inn. En það var ekki skráð í fundargerðarbókina. Presturinn sat þögull og álút- ur og hugsaði um konu sína og börn. En svo spennti hann von- glaður greipar og sagði: — Guð sér fyrir sínum. Sóknarnefndarmennirnir kink- uðu kolli, það yrði léttir fyrir hreppssjóðinn. Og svo kom hreppstjórinn með ágæta til- lögu: — Prédikanir og annað því- umlíkt er sjálfsagt hægt að tala inn á plötur, sagði hann. Og svo er hægt að spila þær 1 gegn- um hátalara. Það gera þeir hjá útvarpinu, og þá ættum við eins að geta gert það í kirkjunni. Maður þrýstir bara á hnapp heima hjá sér og svo er pré- dikað í kirkjunni milli klukk- an ellefu og eitt á hverjum sunnudegi. En ræðurnar, hver á að tala þær inn á plöturnar? spurði mál- arinn, sem datt í hug að hann ætti að krefjast meiri greiðslu, ef hann þyrfti að þrýsta á tvo hnappa. Það yrði helmingi meira verk, ef svo mætti segja. — Það skal ég gjarnan gera, sagði presturinn. Eg get talað inn nokkrar ræður, sem hægt yrði að spila til skiptis. Ég held ekki að það yrði svo dýrt. — Nei, og auk þess yrði það bara stofnkostnaður eins og rafmagnshringingin, sagði hreppstjórinn. Og svo kom sunnudagur og það var messað. En enginn hringjari fór upp í turninn til að hringja til tíða og vekja menn til guðhræðslu, en klukkurnar sendu frá sér jafnfagra tóna og endranær. Ekki var heldur neinn prestur í kirkjunni og eng- inn söfnuður, en samt var pré- dikun flutt eins og venjulega. Kirkjugluggarnir voru opnir og guðs orð náði út til allra litlu grafreitanna, þar sem blómin uxu villt og nöfnin á legstein- unum máðust af fyrir áhrif sól- ar og saltra vinda. Málarinn hafði þrýst á báða hnappana áður en hann sneri sér á legubekknum og sofnaði aftur. Og litla, nýendurbyggða kirkjan flutti messu sína — ein með guði. □---D
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.