Úrval - 01.02.1955, Side 77

Úrval - 01.02.1955, Side 77
Átalianlegt sjóslys með óvenju- legum eftirmála — Sextán fyrir borö. Úr bókinni „Great Shipwrecks and Castaways11, eftir Josepli Fulling Fishman og Vee Fishman. 4Ð MORGNI hins 13. marz 1841 losaði ameríska skonnortan Wiiliam Brown land- festar í Liverpoolhöfn og sigldi hægt niður Merseyfliótið. Ferð- inni var heitið til Philadelphia — en skipið komst aldrei á á- kvörðunarstað. Það var ekki fá- títt á þeim tímum, að skip fær- ust í hafi, en eftirköst þessa sjóslyss voru með óvenjulegum hætti, það spunnust út af því ein sérstæðustu málaferli, sem nokkru sinni hafa komið fyrir ameríska dómstóia. Með Brown voru 65 írskir og skozkir innflytjendur, sem ferð- uðust á 2. farrými. Skipshöfn- in var 14 manns. Ólánið elti skonnortuna frá fyrsta degi ferðarinnar. Skipstjórinn, George L. Harris, fyrsti stýri- maður, Francis Rhodes, og ann- ar stýrimaður, Walter Parker, voru á einu máli um, að þeir hefðu aldrei fyrr lent í þvílík- um stormum og þokum og í þessari ferð. Þrisvar tætti stormurinn sundur hverja segl- dulu sem uppi var. Hinn 19. apríl, röskum fimm vikum eftir að lagt var upp frá Liverpool, skall á niðdimm þoka. Kulda- nepjan sem fylgdi henni var að- vörun til skipverja um, að ís- jakar væru skammt undan. Tveir menn voru hafðir á verði í stafni. En undir miðnætti tairt- ist fjallhár jaki fyrir stafni og áður en tóm vannst til að snúa skipinu rakst það á jakann með miklu braki. Harris skipstjóri gaf þeim sem á vakt voru, skipun um að lækka seglin og byrja að dæla. Sjómaður kom upp á þilj- ur með þá frétt, að þriggja feta breitt og að minnsta kosti sex feta hátt gat væri á kinnung skipsins. Athugun sannfærði Harris um, að viðgerð yrði ekki viðkomið og að skipið mundi sökkva. Þegar hann kom upp á þilfar aftur, voru farþegarnir komnir upp, skjálfandi af kulda og hræðslu. Flestir höfðu verið í fasta svefni, þegar árekstur- inn varð og komu nú fáklædd- ir upp, karlar á nærfötum og konur í náttkjólum með kápur eða sjöl á herðum. Stýrimenn- irnir og tveir skipverja voru að reyna að manna björgunar- bátana tvo, sem um borð voru.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.