Úrval - 01.02.1955, Side 82

Úrval - 01.02.1955, Side 82
FJestii' hafa heyrt talað um sökk, en færri vita, hvað það er og hvert er gihli þess. BLÚÐIÐ SEGIR TIL. Grein úr „Today’s Health“, eftir Paul de Kruif. í HVERJUM DEGI nota ' » læknar einfalt en þó dul- arfullt sjúkdómspróf, sem þeir kalla ,,blóðsökk“. Með sökki er átt við það, hve föstu efnin í blóðinu eru lengi að setjast til. Hversvegna blóðið sezt til, eins og það gerir, veit enginn með vissu. Það er einn af hin- um furðulegu leyndardómum mannslíkamans. Sem vísbending um að eitt- hvað sé að í líkamanum, tekur sökkprófið fram blóðkornataln- ingu, blóðefnagreiningu, hjarta- riti og þvagprófi. Þetta einfalda próf er oft fyrsta bendingin, sem læknirinn fær um það, að eitthvað sé að. Það getur greint frá afturbata, eða staðfest að ekkert sé að. Sökkpróf hefur mest gildi sem samanburðarpróf. Af furðu. legri nákvæmni segir sökkið til um gang sjúkdóms, hvort um afturför, kyrrstöðu eða aftur- bata er að ræða. Það er mjög einfalt og auð- gert. Örlítið af blóði er tekið og blandað saman við það cit- ratupplausn til að koma í veg fyrir að það storkni. Síðan er það sogið upp í mjóa pípu, sem látin er standa lóðrétt. Ef allt er með felldu, setjast rauðu blóðkornin hægt til, þannig að efst kemur tært lag af blóð- vatni. Sökkið er mælt * í millí- metrum og segir talan til um það hve margra mm há tær blóðvatnssúla myndast á einum klukkutíma. Þetta er allur hinn tæknilegi vandi. Eðlilegt sökk er 4—10 eða jafnvel 20 mm. En þegar rauðu blóðkornin sökkva hrað- ar, er það jafnan vísbending um að eitthvað sé að. Og því hrað- ar sem botnfallið myndast, því meiri alvara er á ferðum. Sökk- ið getur orðið allt að 400 mm, þegar um mjög alvarlega mein- semd er að ræða. Blóðsökk er að jafnaði hátt þegar um bakteríusjúkdóma er að ræða, þó eru kíkhósti og mænuveiki undantekningar. Á byrjunarstigi sýkingar t. d. bólgu í liðum, hjarta eða band- vefjum líkamans, er hátt sökk oft fyrsta merkið um, að hætta sé á ferðum. Hátt sökk getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.