Úrval - 01.02.1955, Side 98

Úrval - 01.02.1955, Side 98
96 tTRVAL Þegar farangur okkar og birgðir höfðu verið settar nið- ur í bátinn, kvaddi skipstjórinn og skipshöfnin okkur með handabandi. Augnaráð þeirra bar vott um alvöru skilnaðar- stundarinnar. ,,Við óskum ykkur góðs vetrar,“ sögðu þeir einum rómi. Síðan fórum við niður í bátinn, sem valt eins og skel, og okkur var róið upp að strönd- inni. Ströndin er ekki árennileg — skuggaleg flatneskja, og upp af henni rísa þrjú dökk fjöll eins og geysistórir kolabingar. Hvergi sést tré eða runni. Milli fjals og fjöru er gróður- laus urð. Kofinn, sem stendur á litlum höfða, er lítill og ferhyrndur og klæddur tjörupappa. Kassar og tunnur, sleðar, árar og gömul skíði standa upp við veggina, og beinagrindur úr dýrum eru á víð og dreif í kring. Og það rignir í sífellu á beinin og grjótið. Við förum inn í kofann, og meðan Hermann er að bisa við að kveikja upp í ofninum, fer ég að virða fyrir mér heimilið okkar. Kofinn er þrír sinnum þrír metrar á stærð. I öðrum enda hans eru tvær trékojur, rúm meðfram veggnum og borð undir glugganum. „Gegnum þennan glugga get- um við skotið birnina, þegar þeir koma nálægt kofanum í vetur,“ segir Hermann glaðlega. Ég var orðlaus. „Ef við verðum heppin,“ hélt hann áfram, „þá koma þeir með rekísnum. Þeir eru svo forvitn- ir, að þeir snuðra alltaf í kring- um kofana.“ Hann segir mér sögu af veiðimanni, sem sat við gluggann á kofa sínum. Allt í einu rekur björn hramminn gegnum rúðuna og stingur hon- um ofan í smjörlíkiskassa, sem stóð á borðinu. Meðan Hermann lætur dæluna ganga, er hann önnum kafinn eins og húsmóðir, sem vill að gestum sínum líði sem bezt. Ég get varla leynþ vonbrigð- um mínum og kvíða. Ég er hissa á eiginmanni mínum, að hann skuli telja það sjálfsagt að ég kunni vel við mig í þessu kofa- skrifli, og villidýr á næstu grös- um. Við förum að borða hafra- grautinn, sem er saltaður með sjó, af því að okkur tókst ekki að finna saltið. Meðan við er- um að borða, horfum við út um gluggann á rigninguna, hafið og þokuna. „Þetta er venjulegt sumar- veður,“ segir Hermann í afsök- unartón. „Það er heitur Golfstraumur- inn hjá rekísnum, sem veldur þokunni." „I hvaða átt er norður?“ spyr ég. Karl bendir: „Norður, suður, austur, vestur,“ og svo heldur hann áfram, eins og lögreglu- þjónn, sem er að stjórna um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.