Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 106

Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 106
104 tJRVAL Þegar ég vaknaði í morgun, var ég einhvernveginn sannfærð um að karlmennirnir mundu koma heim í dag, þrátt fyrir hríðarveðrið. Ég er svo viss í minni sök, að ég kveiki upp í eldstæðinu og fer að þrífa til. Ég baka brauð og bý til sér- stakan rétt úr fleski og kartöfl- um. Loftvogin fellur þegar líður á daginn. En ég held kofanum hlýjum og hef þurr föt tilbúin. Klukkan fimm sit ég hjá ofn- inum og prjóna. Það er orðið notalegt inni og kaffivatnið sýð- ur. Það er aftur farið að hvessa og snjóa. Ég óska þess með sjálfri mér, að mennirnir séu ekki á ferð í þessu veðri. Klukkan verður sex, sjö . . . klukkan átta gef ég upp alla von. Ég ætla að fara að borða ein, ég hef ekki borðað neitt í dag. Þegar ég skara í eldinn, kem- ur stroka niður um reykháfinn og kofinn fyllist af sóti og reyk. Ég flýti mér að opna dyrnar til þess að ég geti náð andanum. Allt í einu heyri ég bjöllu- hljóm gegnum veðurdyninn. Ég legg við eyrun og hlusta. Hvaða hljóð gat þetta verið ? Svo heyri ég annað hljóð, lágt í fyrstu, en síðan hærra — það er þyt- ur í skíðum, sem renna yfir mjöllina. Síðan er kallað. Það er eins og ég vakni af draumi. Karlmennimir eru komnir heim! Þeir hafa verið að kalla þegar ég heyrði bjöllu- hljóðið. Þeir staðnæmast í skaflinum fyrir framan kofann og hlæja. „Hvað er að sjá þetta! Það er naumast að hann hefur snjóað.“ Þeir koma inn í kofann, kaldir og gráir af hélu. Þeir horfa rannsakandi á mig. ,,Við höfðum áhyggjur af þér,“ segir Her- mann. „Þetta var fyrsti bylur- inn og bú varst ein.“ Brátt er gólfið þakið votum fötum, skóm og sokkum, og hrúgu af frosnum, hvítum ref- um. Ég hef nóg að gera, því að mennirnir eru svangir og illa til reika. En ég er ekki lengur ein. Ég er aftur manneskja meðal manna. * Næstu daga er lítið aðhafzt. Það er búið að flá refina og hengja belgina upp í rjáfrið. Mennirnir hvíla sig eftir erfiðið, liggja fyrir og lesa við lampa- ljós. Nú er komið fram í nóvember og sífellt hálfrökkur. Það er logn, og síðasta ljósglætan berst gegnum gagnsætt mistrið. Hvít f jöllin rísa upp í dökkt himin- hvolfið eins og skuggar. Allt er dularfullt og annarlegt. Það er eins og fjöllin séu fislétt og riði til. Það er erfitt að lýsa áhrifun- um sem maður verður fyrir í þessu dularfulla umhverfi. Allt er ummyndað og breytt í þess- ari kynjabirtu. Á leiðinni út að vatnsbólinu sé ég ýmsar furðu- sýnir. Allt í einu rís hvítur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.