Úrval - 01.02.1955, Side 113

Úrval - 01.02.1955, Side 113
VETURSETA Á SVALBARÐA 111 Fjallablómin eru farin að springa út. í fuglabjarginu er hver sylla þéttsetinn fugli, sem liggur á eggjum. Það eru komnar vakir á ísinn á firðinum. Síðan fer þessi mikla breiða allt í einu að þokast vest- ur á bóginn. Einn dag er sunn- anvindur og þá rekur allan ís- inn af firðinum. Einn morguninn heyrðum við í skipsflautu. Það er litla, norska gufuskipið sem flutti okkur hingað í fyrra. Ég er bæði glöð og sorgbitin, því að nú verðum við að halda heim. Vélbátur kemur í land og sjómennirnir hjálpa okkur til að ganga tryggilega frá öllu. Síð- an förum við með beim út í skipið. Konumar um borð faðma mig að sér eins og ég væri dóttir þeirra. Þúsund spurningum rignir yfir okkur; við höfum ekki við að svara. Skipið fer að hreyfast. Kofinn okkar á ströndinni verður minni og minni. Farþegarnir stara á okkur og furða sig á því, hve vænt okkur getur þótt um þetta ömurlega og hrjóstruga land. Nei, það þarf meira en far- miða með skipi til þess að kynn- ast leyndardómum heimskauts- landsins.. Maður verður að lifa þar langa vetrarnóttina, glíma við stormana og komast að raun um, hve maðurinn er smár og vanmáttugur. Maður verður að hafa starað á auðnina, kalda og dauða, til þess að kunna að meta lífið. Leyndardómur og fegurð heimskautslandanna eru fólgin í endurkomu ljóssins, í töfrum íssins og í náttúrulög- málunum, sem birtist þar í öllu sínu veldi. * Við sitjum í borðsal skipsins og brögðum á sósum og kryddi. Okkur finnst það ekki eins gott og áður. Andspænis okkur situr Bjömes, gamall Svalbarðingur, í dökkgrárri sjómannspeysu. Hann heldur á selkjötsstykki og sker af því bita með veiðihnífn- um sínum. Hann lítur ekki við sósunum og skiptir sér ekkert af farþegunum. Hann lítur ekki upp, en það er eins og hann finni á sér að ég og maðurinn minn horfum á hann. Hann veit að mér er söknuður í huga, og til þess að auðsýna mér vott um samúð sína og vináttu, sker hann stóran bita af svörtu og' þurru kjötinu og réttir mér hann yfir borðið. Ó. B. þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.