Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 115

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 115
STRÁKAPÖR. Framhald af 4. kápusíðu. ingakrá frá því um eftirmiödag- inn og langt fram á nótt, og gæti hver maður sagt sér, hvað hann hefði verið að gera þarna í kránni allan þennan tíma. Götusóparanum barst 'til eyrna þessi söguburður konunnar og hugsaði sér að launa henni lamb- ið gráa. Kvöld eitt fór hann með vagninn sinn, setti hann fyrir utan dyrnar hjá konunni — og lét hann vera þar alla nótt- ina. Pjórir kunningjar fóru eitt sinn saman í ferðalag með járnbraut- arlest. Einn þeirra hafði keypt farmiða fyrir þá alla. Sá var dá- lítið gefinn fyrir strákapör, og af því að hann vissi, að einn fé- lagi hans var feiminn og heldur kjarklítill, einkum ef einkennis- klæddur maður var annarsvegar, þá sneri hann sér að honum og sagði: „Mikil anzans vandræði, ég gleymdi að kaupa farmiða handa þér.“ Þeim feimna brá illa við, og ekki batnaði líðanin þegar félag- ar hans tóku að útskýra fyrir honum hvaða afleiðingar það gæti haft, ef upp kæmist, að hann hefði ætlað að komst frítt með Ríkisjárnbrautunum. Svo fór, að þremenningarnir gátu talið félaga sinn á að skríða undir sæ'tið og fela sig þar þangað til lestar- þjónninn, sem tók af farþeg- unum miðana, væri búinn að koma. Þegar lestarþjónninn kom, fékk hann afhenta fjóra miða. „Hvernig ber að skilja þetta?" spurði hann. „Hvar er fjórði far- þeginn?" „Hann," — svaraði sá sem af- henti miðana, „hann er dálítið hinseigin. Hann lagði sig þarna undir sætinu!" Tvær rosknar piparmeyjar sátu á baðströnd. Þeim var tíðrætt um alvöru- og siðleysi æskunnar, dónalega efnislítil baðföt og ýmis- legt fleira, sem gjarnan er slíkum konum hneykslunarhella. Þær voru svo niðursokknar í umræðuefni sitt, að þær tóku ekki eftir þvi, að ungur maður lædd- ist aftan að þeim og „hnuplaði" kassavélinni, sem lá fyrir aftan þær á sandinum. Hann læddist burt með myndavélina, fór með hana yfir á þann hluta baðstrand- arinnar, sem einungis var heimil- aður karlmönnum og tók þar f jór- ar myndir af þeim karlmönnum, sem honum leizt bezt á. Því næst fór hann með myndavélina til baka og laumaði henni á sinn stað, án þess að konumar tækju eftir því. Ungi maðurinn hefur oft síðan brosað með sjálfinn, sér þegar honum hefur orðið hugsað til þess, hvernig konunum varð við þegar þær fengu myndirnar úr fram- köllun!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.