Úrval - 01.02.1955, Side 116

Úrval - 01.02.1955, Side 116
Strákapör. Ur RVALI hafa ekki enn borizt neinar frásagnir af stráka- pörum, sem akkur er í að birta. En til þess að halda mönnum við efnið og minna á, að Úrval tekur enn við strákaparasögum og verð- launar þær sem birtar verða, koma hér nokkrar útlendar til viðbótar við þær, sem birtust i síðasta hefti. Fyrst er hér ein um prakkarann Jim Moran, sem lesendur munu minnast úr siðasta hefti. Þegar hann var imgur, hafði hann ekki beinlínis ást á lögreglunni frekar en títt er um unga menn, og gerði sér stundum til gamans að leika á verði laganna í New York. Eitt sinn lét hann smíða sér garðbekk, sem var nákvæm eftirlíking af bekkjunum I Central Park. Þenn- an bekk bar hann svo með hjálp félaga síns gegnum Central Park. Þeir höfðu ekki lengi rogast með bekkinn, þegar þeir mættu lögregluþjóni, sem spurði þá hvað þeir væru að fara með bekkinn. „Heim," sagði Jim. „Leggið frá ykkur bekkinn og hypjið ykkur burtu," sagði lög- regluþjónninn. „Eg held nú ekki," sagði Jim, „ég á bekkinn, og ég fer með hann heim." Lögregluþjónninn tók þá Jim án frekari umsvifa og fór með hann á lögreglustöðina. Þegar þangað kom, lagði Jim fram kvitt- eraðan reikning fyrir bekknum, svo að ekki var lengur hægt að véfengja, að hann væri réttur eigandi hans. Nærri má geta, að Jim hefur notið þess að sjá upp- litið á lögregluþjóninum, sem hafði tekið hann fastan, enda seg- ir sagan, að hann hafi leikið þenn- an leik 24 sinnum, en þá mun þeim á lögreglustöðinni hafa þótt nóg komið, því að honinn var tjáð, að ef hann rogaðist enn einu sinni með garðbekk gegnum Central Park, mundi hann verða dæmdur i háa sekt fyrir „að sýna réttinum óvirðingu". Eftirfarandi frásagnir eru tekn- ar úr tímaritinu „Det Hele": I bæ einum á Norðurjótlandi bjó kona nokkur, sem þótti helzt til afskiptasöm um armarra hagi og háttalag. Eitt sinn bar hún út þá sögu um einn götusópar- ann í bænum, að hann væri drykk- felldur. Kvaðst hún með eigin augum hafa séð, að ruslavagninn hans hefði staðið fyrir utan veit- Framhald & 3. kápuaíSu. BTEINDOHBPRENT H.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.