Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 3

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit ókatíðindi 2000, þessi árlega bók um bækurn- ar, hafa aldrei verið innihaldsmeiri. Bóka- J J kynningum hefur fjölgað um rúm 12% og beinar auglýsingar eru einnig fleiri. Aukningin er mest í barnabókaflokkunum og þá fjölgar enn fræði- bókum af ýmsu tagi, handbókum og öðrum sem ekki teljast til fagurbókmennta. Fjölgun vandaðra fræðibóka fýrir almenning er áhugaverð þróun í bókaútgáfu síðari ára og kemur þar margt til. Tækniþróunin hefur gert unnt að birta fleiri og stærri myndir, teikningar, skrár og gröf án þess að kostnaður fari uppúr því sem almenningur ræður við og hækkað menntunarstig þjóðarinnar hefur leitt fram bæði fleiri lesendur að fræðilegum ritum og fleiri sórmenntaða höfunda sem kunna að bera fram fræði sín í formi sem er skiljanlegt fyrir hvern og einn. Áður var algengara að fræðimenn miðuðu rit sín aðallega við aðra fræðimenn. Vonandi bendir aukin barnabókaútgáfa til auk- innar eftirspurnar og áhuga. Margsannað er að því yngri sem börn kynnast og fá áhuga á bókum og bóklestri því örari verður málþroski þeirra og því auðveldara eiga þau með að tileinka sér efni náms- bókanna síðar meir. í Bókatíðindum nú eru 162 kynningar á barnabókum og raunar kynntar 25 barnabókum betur því sums staðar er fjallað um nokkrar bækur saman. Það er því úr nógu að velja fyrir foreldra, afa og ömmur sem vilja stuðia að þroska barnanna með góðum jólagjöfum. Það er líka úr nógu að moða fyrir þá sem leita góðra jólabóka fyrir sjálfa sig eða aðra, hvort sem er á fræðasviði eða fagurbókmennta. Mörg þekkt skáld og rithöfundar eru mætt með nýja bók þetta árið og forvitnilegir ungir höfundar að stíga fyrstu skrefin. Ævisögum og endurminningum hefur fjölgað frá í fyrra og til hægðarauka hefur kaflinn „Fræði og bækur almenns efnis“ verið stokkaður upp og flokk- aðar sér bækur um ljósmyndir og listir annarsvegar og með ættfræði og sögu og lýsingu héraða hinsveg- ar, en áhugi á uppruna og ættum er greinilega vax- andi með þjóðinni. Um leið og óskað er gleðilegra bókajóla er minnt á að góð bók er varanlegur gleðigjafi - hvenær sem er ársins — og því gott að geyma Bókatíðindin til að nota við bókavalið á komandi ári. íslcnskar barna- og unglingabækur..2 I>ýddar barna- og unglingabækur.... .... 18 íslcnsk skáldvcrk .... 42 Þýdd skáldvcrk .... 66 Ljóð .... 86 Ljósmyndir og lislir 94 Fræði og bækur almcnns cfnis .... 98 lléraðslýsingar, saga og ættfræði....134 Ævisögur og endurniinningar.......... 139 (Jtgcfendur........................... 171 Tillaskrá............................. 173 BÓKATÍÐINDI 2000 Útgefandi: Félag íslenskra bókaútgefenda Barónsstíg 5 101 Reykjavík Sími: 511 8020, fax: 511 5020 Netf.: baekur@mmedia.is Vefur: www bokautgafa.is Hönnun kápu: Ólöf Erla Einarsdóttir, 2.árs nemandi í grafískri hönnun, LHÍ Ábm.: Vilborg Harðardóttir Upplag: 104.000 F.h. Félags ísl. bókaútgefenda Vilborg Harðardóttir Happdrætti Bókatíðinda Enn er efnt til bókahappdrættis í tengslum við Bókatíðindi en happdrættismiðinn með númerinu er nú á öftustu síðu ritsins, en ekki kápubaksíðu eins og áður. Númerið er neðst til hægri á síðunni og vinningsnúmerin birtast í dagbókum dagblaðanna í desember og síðan á vefsíðu Bókatíðinda. Umbrot og beint á plötur (CTP): ÍP Prentþjónustan ehf. Prentun: ísafoldarprentsmiðja hf. Bókband: Flatey hf. ISSN 1028-6748 Leiðbeinandi verð „Leiðb.verð" í Bókatíðindum 2000 er áætlað útsöluverð í smásölu með virðisaukaskatti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.