Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 8

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 8
íslenskar barna-og unglingabækur ERT ÞÚ BLÍÐFINNUR? ÉG ER MEÐ MIKILVÆG SKILABOÐ Þorvaldur Þorsteinsson Fyrir tveimur árum kom út bókin Ég heiti Blíð- finnur en þú mátt kalla mig Bóbó. Sjaldan hefur barnasaga fengið jafn- góðar viðtökur gagnrýn- enda og lesenda. Bókin fékk barnabókaverðlaun- in árið 1999 og er nú að hefjast sigurför hennar um allan heim. I þessari nýju sögu faer Blíðfinnur óvænta heimsókn sem hrindir af stað æsispenn- andi atburðarás og mark- ar upphaf á nýjum kafla í lífi hans. 124 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-75-X Leiðb.verð: 2.480 kr. ÉG STJÓRNA EKKI LEIKNUM Jón Hjartarson Tölvuleikir og stelpur er það sem Geira er efst í huga þótt samræmdu prófin nálgist óðum - en á árshátíðinni gerist at- burður sem umbyltir öllu lífi hans. Hvers vegna í ósköpunum hafði hann endilega þurft að eyði- leggja allt fyrir sér með því að skipta sér af strák- unum sem voru að kvelja Benna? Áður en Geiri veit af er hann á leiðinni út á land, í ókunnugt um- hverfi, til ættingja sem reynast búa yfir leyndar- málum sem enginn vill draga fram í dagsljósið. Hvað er falið í þrönga hellinum niðri í bjarg- inu? Hvers vegna gengur Finnur frændi um með byssu og hvað varð af Óla? Til að fá svör við spurningum sínum þarf Geiri að leysa af hendi einstæða þrekraun. 136 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0397-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. Hallfríður Ingimundardóttir Fingurkossar frá Iðunni FINGURKOSSAR FRÁ IÐUNNI Hallfríður Ingimundardóttir Iðunn hefur nýlega misst mömmu sína og vinirnir virðast uppteknari en nokkru sinni fyrr. Svo ekki sé minnst á pabba hennar. En það er óþarfi að láta sér leiðast og með hjálp „frekjunnar í hús- inu á móti“ og fleiri góðra vina tekur Iðunn málin í sínar hendur. Fjörug saga um ljósar og dökkar hlið- ar mannlífsins eins og það horfir við fimmtán ára stelpu. Enginn vafi leikur á niðurstöðunni: Lífið er bara þokkalega fínt! 191 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-2093-1 Leiðb.verð: 2.290 kr. Flóttinn Gæsahúð 4 FLÓTTINN HEIM Helgi Jónsson Hér kemur fjórða bókin í þessum vinsæla bóka- flokki. Allar bækurnar í Gæsahúðarflokknum hafa verið á metsölulistum síðustu ára. Gæsahúð 4 - Flóttinn heim er fram- hald af Gæsahúð 3 - Gula geimskipinu. Hér fylgjumst við með för Hafþórs til plánetunnar Zarox til að bjarga vin- konu sinni Zetu og ekki síður til að snúa aftur til Jarðar áður en foreldrar hans deyja. Þrælspenn- andi lesning fyrir krakka og unglinga eftir Helga Jónsson. 85 blaðsíður. Bókaútgáfan Tindur Dreifing: Isbók ISBN 9979-9350-6-5 Leiðb.verð: 1.190 kr. Bestu barna- brandararnir Bestu barna- brandararnir GEGGJAÐ GRÍN Makalaust grín og hávær hlátur. Bókin sem allir vilja lesa; börn, ungling- ar og fullorðnir. Jafnvel hinir leslötustu gleypa þessa bók í sig — og lesa hana svo aftur og aftur og auðvitað einu sinni enn. 80 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9430-3-3 Leiðb.verð: 990 kr. GEITUNGURINN 3 Árni Árnason Myndskr.: Halldór Baldursson Geitungurinn er flokkur vinsælla verkefnahefta handa börnum sem vilja læra að lesa. Geitungur- inn 3 er nýjasta heftið í þessum flokki, í heftinu eru m.a. æfingar í að nota blýant, liti, skæri og lím, stórir og litlir stafir til að lesa, lita eða skrifa, 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.