Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 12

Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 12
íslenskar barna-og unglingabækur HNOÐRI LITLI Anna Vilborg Gunnarsdóttir Hnoðri litli skríður úr eggi við Tjörnina í Reykjavík. Þar er margt sem vekur forvitni lítils andarunga en líka ýmsar hættur sem þarf að varast. Og dag nokkurn kemst Hnoðri í hann krappan. Anna V. Gunnarsdóttir segir sög- una af Hnoðra í fjörugri frásögn og fallegum myndum sem munu gleðja fuglaskoðara á öll- um aldri. 20 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2087-7 Leiðb.verð: 1.490 kr. HUNDAEYJAN Lítið ævintýri um undrun, frelsi og fyrirgefningu Sindri Freysson og Halla Sólveig Þorgeirsdóttir Hér segir frá hundunum á Krítey sem hafa stofn- að leynifélag. Þeir vilja ólmir komast til eyjunn- ar þar sem allir hvuttar eru frjálsir. Erkióvinur- inn Níðingur leggur fyrir þá snörur sínar en hund- arnir deyja ekki ráða- lausir því frelsisþráin er sterkari en óttinn. Hug- ljúf en um leið spenn- andi saga fyrir 5-10 ára fjörkálfa. Hundaeyjan er fyrsta barnabók Sindra. Hann hlaut Bókmenntaverð- laun Halldórs Laxness fyrir íyrstu skáldsögu sína, Augun í bænum og ljóðabókin Harði kjarn- inn var tilnefnd til Is- lensku bókmenntaverð- launanna árið 2000. Hundaeyjan er ríkulega myndskreytt af Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur. 31 blaðsíða. JPV FORLAG ISBN 9979-761-02-4 Leiðb.verð: 1.980 kr. ÍSLENSKU HÚSDÝRIN l-lll Hákon Aðalsteinsson Brian Pilkington „Feitir, saddir, litlir, latir /liggja úti í kofa. / Ellefu grísir út af flatir / í einni hrúgu sofa.“ í þessum þremur gullfallegu mynda- bókum um íslensku hús- dýrin yrkir Hákon Aðal- steinsson léttar og gáska- fullar vísur við heillandi myndir listamannsins Bri- ans Pilkingtons, myndir af dýrunum sem öll börn þekkja og þykir vænt um. Þetta eru bækur sem eiga heima hjá hverju ís- lensku barni - bækur fyr- ir börnin og foreldrana, afana og ömmurnar, til að lesa og njóta saman. 12 blaðsíður hver bók. Iðunn ISBN 9979-1-0385-X /-0386-8/-0387-6 Leiðb.verð: 980 kr. hver. Iðumi SlrlHiiulllr r. fíiil HrhlláHstan Jólasveinumir JÓLASVEINARNIR Iðunn Steinsdóttir Jólasveinarnir þrettán eru á leið til byggða með poka á bakinu — en það gengur ekki alveg þrautalaust fyrir þá að fóta sig í nú- tímanum því þeir eru samir við sig og ýmsar freistingar verða á vegin- um. Haldið þið til dæmis að Pottasleikir geti stillt sig um að gægjast ofan í grautarpottana sem verða á vegi hans? En krakk- arnir sem bíða eftir að fá eitthvað í skóinn sinn eru fúsir til að hjálpa jólasveinunum. Fyndin og fjörug bók um ævin- týri jólasveinanna, prýdd fjölda frábærra mynda eftir Búa Kristjánsson. Bókin kemur hér í nýrri útgáfu handa nýrri kyn- slóð barna. Bók fyrir alla sem setja skóinn sinn út í glugga - eða gerðu það þegar þeir voru yngri. 70 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0404-X Leiðb.verð: 1.980 kr. 10 JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI MEIRA AF JÓNI ODDI OG JÓNIBJARNA ENN AF JÓNI ODDI OG JÓNI BJARNA Guðrún Helgadóttir Bækurnar um þá bræður Jón Odd og Jón Bjarna eru einhverjar vinsæl- ustu barnabækur sem komið hafa út hér á landi. Þótt þeir bræður séu mestu prakkarar og valdi fullorðna fólkinu ýmsum skapraunum, eru þeir vænir drengir með gott hjartalag. Það hafa allir gaman af þessum sí- gildu sögum, jafnt börn sem fullorðnir. Bækurn- ar eru nú komnar í nýj- um útgáfum. 92, 96 og 107 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-0282-3 /-1206-3/-1272-1 Leiðb.verð: 1.889 kr. hver. KÁRI LITLI OG LAPPI Stefán Júlíusson Myndskr.: Halldór Pétursson, Pétur Halldórsson Kári litli og Lappi kom fyrst út haustið 1938 og hefur lifað með þjóðinni í meira en sex áratugi. Mun ekki ofsögum sagt að þau kynni hafi ein- kennst af vinsemd og ánægju. j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.