Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 16

Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 16
íslenskar barna-og unglingabækur um dettur margt í hug og framkvæmir flest af því ásamt Orra prestsins og Byssu-Jóa. Gallinn er sá að sumar hugmyndirnar eru alveg glataðar og þess vegna kalla sumir hann hrekkjusvín. Þessi bráð- skemmtilega saga minnir um margt á metsölubæk- ur Kristínar Helgu um Binnu enda engin furða - Binna er nágranni Móa við Silfurgötu og kemur lítillega við sögu í prakk- arastrikum hans. Margrét E. Laxness skreytir bók- ina bráðskemmtilegum myndum. 197 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2096-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. C/uðjón Svctnsson NÍLARPRINSESSAN NÍLARPRINSESSAN Guðjón Sveinsson Myndskr.: Erla Sigurðardóttir Flóðhildur fagra fæðist í Nílardalnum. Foreldrum hennar, konungshjónun- um á Vesturbakka, þykir hún bera af öðrum ilóð- hestameyjum og leggja ofuráherslu á að finna handa henni fegursta prinsinn í víðri veröld. Um svipað leyti kemur í heiminn hvítur stjörnu- fákur í stóði Ingólfs Arn- arsonar uppi á Islandi og er kallaður Prins. Þetta fregna fuglar himinsins og fréttin berst með flug- hraði suður á Nílarbakka þar sem dýralíf er fjöl- skrúðugt. Doktor Dílkrók- ur hefur ráð undir rifi hverju og myndar harð- snúna sendinefnd ásamt Gráhegra, Saxa hamarháfi og hópi hýena. Ekki reyn- ist auðvelt að standast þessu illþýði snúning þegar það birtist við ís- landsstrendur og verður baráttan um prinsinn æsi- spennandi. Þetta einstaklega heill- andi ævintýri ber í sér drjúgan fróðleik um lönd, dýralíf, þjóðtrú og að- stæður fyrr á tímum. Auðugt málfar höfundar gæðir söguna dulmagni og glæsilegar myndir full- komna verkið. 72 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-49-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. a>wsj\ þðrarinn Eldjárn Sigrún Eldjárn ÓÐFLUGA Þórarinn Eldjárn Myndskr.: Sigrún Eldjárn Oðfluga er einstæð ljóða- bók handa börnum sem leiftrar af fjöri og hug- myndaauðgi. I ljóðum Þórarins og myndum Sigrúnar eru höfð enda- skipti á veröldinni og lesendur sjá óvæntar hliðar á hversdagslegum hlutum. Óðfluga hefur verið ófáanleg um nokk- urt skeið en er nú endur- útgefin. 32 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1463-5 Leiðb.verð: 1.980 kr. VALSEIR SKAGFJÖRB SAKLAUSIR SÓLARDAGAR Valgeir Skagfjörð Lúkas er 10 ára og frá- brugðinn öðrum krökk- um í útliti, með hrafn- svart hár, brún augu og 'dökkur á hörund. En hann er duglegur að bjarga sér og þegar hann tekur til fótanna stenst honum enginn snúning. Þessi fyrsta barnabók Valgeirs Skagfjörð er fjörug og skemmtileg en vekur lesendur um leið til umhugsunar um stríðni og hvernig það er að vera öðruvísi. Guðjón Ketilsson myndskreytti. 138 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2058-3 Leiðb.verð: 1.990 kr. — Kaupfélag Stöðfirðinga Breiðdalsvík S. 475 6671 SÁLMABÓK BARNANNA Bamasálmar og söngvar fyrir heimili, skóla og kirkjustarf. 150 söngvar eru í bók- inni, þar af 33 nýir söngv- ar. 184 blaðsíður. Skálholtsútgáfan - útgáfu- félag þjóðkirkjunnar ISBN 979-9464-8-2 Leiðb.verð: 1.800 kr. seinna lúkkið SEINNA LÚKKIÐ Valgeir Magnússon Veruleiki íslenskra ung- linga er oft hrárri og hættulegri en margir kæra sig um að vita. í þeim heimi getur allt komið fyrir alla og það fá krakkarnir í fyrstu bók Valgeirs Magnússonar að reyna. En þeir búa líka yfir þeim krafti og hug- 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.