Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 18

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 18
 íslenskar barna-og unglingabækur 32 blaðsíður. Salka ISBN 9979-766-48-4 Leiðb.verð: 1.880 kr. TRJÁLFUR OG MIMMLI Stefán Sturla Sigurjónsson Myndskr.: Erla Sigurðardóttir Trjálfur er skógarálfur sem fær heimsókn frá reikistjörnunni Pí. Þar er kominn Mimmli að sækja súrefni. A Pí er búið að steypa og malbika yfir allt, þess vegna er enginn gróður þar til að fram- leiða súrefni. Höfundur hefur unnið mikið fyrir og með börnum og Erla Sigurðardóttir er marg verðlaunuð fyrir mynd- skreytingar sínar. 32 blaðsíður. Gjörningar ehf. ISBN 9979-9478-0-2 Leiðb.verð: 980 kr. Um loftin blá UM LOFTIN BLÁ Sigurður Thorlacius Myndskr.: Erla Sigurðardóttir Bókin kom fyrst út árið 1940. Útgáfa hennar þótti tíðindum sæta og hún fékk lofsamlega dóma, þótti einkar vel skrifuð, á fallegu máli og af mikilli þekkingu. Sagan lýsir lífi fugl- anna í Hvaley og aðal- söguhetjurnar eru æðar- hjónin Skjöldur og Brún- kolla, nágrannar þeirra á eyjunni - og svo auðvit- að litlu æðarungarnir. Margvíslegar hættur ógna lífi fuglanna. Oft skellur hurð nærri hæl- um og ekki víst að allir sleppi lifandi úr glímunni endalausu við náttúruöfl, rándýr og menn. Erla Sigurðardóttir hef- ur myndskreytt bókina af mikilli list. Hér fer saman snilldarlega skrif- uð saga og stórkostlegar myndir við söguna. 144 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-52-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. VÍKINGAGULL Elías Snæland Jónsson Bjólfur, sem er 15 ára, kemst yfir gamalt og dul- arfullt skinnhandrit. Þar er vísað á fjársjóð frá víkingaöld, gull sem graf- ið er í jörðu en á óþekkt- um stað. Þetta verður upphafið á sérlega spenn- andi atburðarás þar sem óvæntir keppinautar láta til sín taka. Tvíburasyst- urnar Sonja og Sylvía skjóta upp kollinum og ástin lætur á sér kræla. 156 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1494-5 Leiðb.verð: 1.990 kr. VÍSNABÓK UM ÍSLENSKU DÝRIN Myndskr.: Freydís Kristjánsdóttir Ný og stórskemmtileg vísnabók fyrir unga sem aldna dýravini. f bókinni eru vísur og þulur um 12 íslensk dýr og bókina prýða gullfallegar mynd- ir eftir Freydísi BCrist- jánsdóttur. 28 blaðsíður. Vaka-Helgafell Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2 • 101 Reykjavík Sími 552 5540 • Fax 552 5560 Netfang bokabud@simnet.is ISBN 9979-2-1495-3 Leiðb.verð: 1.990 kr. VÍSN/'fiÓKIN £2 ÍÐUNN VÍSNABÓKIN Símon Jóh. Ágústsson tók saman Myndskr.: Halldór Pétursson Engin íslensk barnabók hefur notið viðlíka vin- sælda og Vísnabókin-, hér eru gömlu, góðu vísurn- ar, barnagælurnar og þul- urnar sem hafa ratað beint inn í hjörtu ótal ís- lenskra barna og fylgt þeim til fullorðinsára. Vísnabókin er bók sem á erindi til allra barna - heillandi, skemmtileg og hugljúf í senn, með al- þekktum myndum lista- mannsins Halldórs Pét- urssonar. 112 blaðsíður. Iðunn 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.