Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 18
íslenskar barna-og unglingabækur
32 blaðsíður.
Salka
ISBN 9979-766-48-4
Leiðb.verð: 1.880 kr.
TRJÁLFUR OG
MIMMLI
Stefán Sturla
Sigurjónsson
Myndskr.:
Erla Sigurðardóttir
Trjálfur er skógarálfur
sem fær heimsókn frá
reikistjörnunni Pí. Þar er
kominn Mimmli að sækja
súrefni. A Pí er búið að
steypa og malbika yfir
allt, þess vegna er enginn
gróður þar til að fram-
leiða súrefni. Höfundur
hefur unnið mikið fyrir
og með börnum og Erla
Sigurðardóttir er marg
verðlaunuð fyrir mynd-
skreytingar sínar.
32 blaðsíður.
Gjörningar ehf.
ISBN 9979-9478-0-2
Leiðb.verð: 980 kr.
Um loftin blá
UM LOFTIN BLÁ
Sigurður Thorlacius
Myndskr.:
Erla Sigurðardóttir
Bókin kom fyrst út árið
1940. Útgáfa hennar þótti
tíðindum sæta og hún
fékk lofsamlega dóma,
þótti einkar vel skrifuð, á
fallegu máli og af mikilli
þekkingu.
Sagan lýsir lífi fugl-
anna í Hvaley og aðal-
söguhetjurnar eru æðar-
hjónin Skjöldur og Brún-
kolla, nágrannar þeirra á
eyjunni - og svo auðvit-
að litlu æðarungarnir.
Margvíslegar hættur
ógna lífi fuglanna. Oft
skellur hurð nærri hæl-
um og ekki víst að allir
sleppi lifandi úr glímunni
endalausu við náttúruöfl,
rándýr og menn.
Erla Sigurðardóttir hef-
ur myndskreytt bókina
af mikilli list. Hér fer
saman snilldarlega skrif-
uð saga og stórkostlegar
myndir við söguna.
144 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-52-6
Leiðb.verð: 1.990 kr.
VÍKINGAGULL
Elías Snæland Jónsson
Bjólfur, sem er 15 ára,
kemst yfir gamalt og dul-
arfullt skinnhandrit. Þar
er vísað á fjársjóð frá
víkingaöld, gull sem graf-
ið er í jörðu en á óþekkt-
um stað. Þetta verður
upphafið á sérlega spenn-
andi atburðarás þar sem
óvæntir keppinautar láta
til sín taka. Tvíburasyst-
urnar Sonja og Sylvía
skjóta upp kollinum og
ástin lætur á sér kræla.
156 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1494-5
Leiðb.verð: 1.990 kr.
VÍSNABÓK UM
ÍSLENSKU DÝRIN
Myndskr.:
Freydís Kristjánsdóttir
Ný og stórskemmtileg
vísnabók fyrir unga sem
aldna dýravini. f bókinni
eru vísur og þulur um 12
íslensk dýr og bókina
prýða gullfallegar mynd-
ir eftir Freydísi BCrist-
jánsdóttur.
28 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
Bókabúð Lárusar Blöndal
Skólavörðustíg 2 • 101 Reykjavík
Sími 552 5540 • Fax 552 5560
Netfang bokabud@simnet.is
ISBN 9979-2-1495-3
Leiðb.verð: 1.990 kr.
VÍSN/'fiÓKIN
£2
ÍÐUNN
VÍSNABÓKIN
Símon Jóh. Ágústsson
tók saman
Myndskr.:
Halldór Pétursson
Engin íslensk barnabók
hefur notið viðlíka vin-
sælda og Vísnabókin-, hér
eru gömlu, góðu vísurn-
ar, barnagælurnar og þul-
urnar sem hafa ratað
beint inn í hjörtu ótal ís-
lenskra barna og fylgt
þeim til fullorðinsára.
Vísnabókin er bók sem á
erindi til allra barna -
heillandi, skemmtileg og
hugljúf í senn, með al-
þekktum myndum lista-
mannsins Halldórs Pét-
urssonar.
112 blaðsíður.
Iðunn
16