Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 32
Þýddar barna-og unglingabækur
160 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-53-4
Leiðb.verð: 1.890 kr.
KÁLFURINN MU-MU
OG ÆVINTÝRI HANS
Lindsey Arnott
Myndir: Fred Schrier
Útlit: Zapp
Þýðing: Eiríkur Hreinn
Finnbogason
Kynntu þér hve margt
kemur Mu-Mu á óvart á
fyrstu göngu hans út í
hinn stóra, stóra heim.
Þrýstu á nefið hans Mu-
Mu og heyrðu hann
BAULA meðan þú lest
söguna.
Krydd í tilveruna
ISBN 9979-9400-6-9
Leiðb.verð: 1.254 kr.
KÁTUR HVOLPUR
Lindsey Arnott
Myndir: Fred Schrier
Útlit: Zapp
Þýðing: Eiríkur Hreinn
Finnbogason
Fylgdu hvolpinum Sámi
og Svenna vini hans í
skemmtilega göngu um
bæinn! Börnin hafa yndi
af að þrýsta á nefið á
Sámi og heyra hann
gelta um leið og þau
skemmta sér vel yfir sög-
unni hans.
Krydd í tilveruna
ISBN 9979-9400-5-0
Leiðb.verð: 1.254 kr.
KISUR
HVOLPAR
Þýðing: Sigríður Þóra
Jafetsdóttir
Kettlingarnir Branda og
Pési fara í feluleik og
hvolparnir Kátur og
Kolla leika sér að bolta
og japla á skó áður en
þeir leggjast út af og hvíla
sig eftir langan dag. Hér
eru myndir sem gleðja
bókaorma af yngstu kyn-
slóðinni og hörð spjöldin
þola óblíða meðferð og
óhreina fingur.
10 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2009-5
/-2008-7
Leiðb.verð: 1.190 kr.
KOMDU AÐ LEIKA
íslenskur texti:
Stefán Júlíusson
Það er líf og fjör hjá
Heiðu og Halldóri. Þau
lesa, skrifa, teikna og
horfa á sjónvarpið. Og
það er gaman að fara í
feluleik. Hvað er undir
sófanum? Lyftu og gáðu.
Hvað er inni í fataskápn-
um? Opnaðu og þá sérðu
hver þar er í felum.
I bókinni eru litríkar
myndir og greinilegt let-
ur og óvænt atvik á
hverri blaðsíðu.
Setberg
ISBN 9979-52-244-5
Leiðb.verð: 750 kr.
m»At>A M
KVÖL OG PÍNA Á JÚLUM
Eftir Váns Gahitnn
MyndirJilaiiUnap
Eva & Adam
KVÖL OG PÍNA
Á JÓLUM
Máns Gahrton
Myndskr.: Johan Unenge
Þýðing: Andrés
Indriðason
Eiga Eva og Adam að
vera aðskilin, hvort á sín-
um stað allt jólaleyfið?
Nei, á síðustu stundu er
Adam leyft að að fara
með afar skrautlegri fjöl-
skyldu Evu í fjallakofa
við skíðasvæði. Því ferða-
lagi gleyma þau aldrei.
Sögurnar um Evu og
Adam hafa notið mikilla
vinsælda hér sem í öðr-
um löndum. Sjónvarps-
þættir um þau voru
kjörnir bestu norrænu
barna- og unglingaþætt-
irnir 1999 og í Svíþjóð
var ein bókanna í flokkn-
um valin besta efnið fyr-
ir unga lestrarhesta.
140 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9472-2-5
Leiðb.verð: 1.890 kr.
KÖTTURINN BRELLA í
FELUM
Þýðing: Stefán Júlíusson
Emma og Símon frændi
hennar fengu að fara
saman í sveit. Sérlega
voru þau Emma og Sím-
on hrifin af ungu dýrun-
um, kettlingunum, lömb-
unum, ungum og kálfum.
Stundum týndust kisur
eða hvolpar og þá gerð-
ust ævintýr. Og nú týnist
kötturinn Brella. Emma
og Símon leita og leita. Er
grallarakötturinn Brella í
felum eða alveg týndur?
Sögurnar prýða fallegar
og litríkar myndir.
Setberg
ISBN 9979-52-247-X
Leiðb.verð: 690 kr.
IðH St« »OUR RAKA 00 HNIASK _
ÉG ÞEKKI ®
OG SKiL ORÐiN
Kötturínn Brella í felum
30