Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 32

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 32
Þýddar barna-og unglingabækur 160 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-53-4 Leiðb.verð: 1.890 kr. KÁLFURINN MU-MU OG ÆVINTÝRI HANS Lindsey Arnott Myndir: Fred Schrier Útlit: Zapp Þýðing: Eiríkur Hreinn Finnbogason Kynntu þér hve margt kemur Mu-Mu á óvart á fyrstu göngu hans út í hinn stóra, stóra heim. Þrýstu á nefið hans Mu- Mu og heyrðu hann BAULA meðan þú lest söguna. Krydd í tilveruna ISBN 9979-9400-6-9 Leiðb.verð: 1.254 kr. KÁTUR HVOLPUR Lindsey Arnott Myndir: Fred Schrier Útlit: Zapp Þýðing: Eiríkur Hreinn Finnbogason Fylgdu hvolpinum Sámi og Svenna vini hans í skemmtilega göngu um bæinn! Börnin hafa yndi af að þrýsta á nefið á Sámi og heyra hann gelta um leið og þau skemmta sér vel yfir sög- unni hans. Krydd í tilveruna ISBN 9979-9400-5-0 Leiðb.verð: 1.254 kr. KISUR HVOLPAR Þýðing: Sigríður Þóra Jafetsdóttir Kettlingarnir Branda og Pési fara í feluleik og hvolparnir Kátur og Kolla leika sér að bolta og japla á skó áður en þeir leggjast út af og hvíla sig eftir langan dag. Hér eru myndir sem gleðja bókaorma af yngstu kyn- slóðinni og hörð spjöldin þola óblíða meðferð og óhreina fingur. 10 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2009-5 /-2008-7 Leiðb.verð: 1.190 kr. KOMDU AÐ LEIKA íslenskur texti: Stefán Júlíusson Það er líf og fjör hjá Heiðu og Halldóri. Þau lesa, skrifa, teikna og horfa á sjónvarpið. Og það er gaman að fara í feluleik. Hvað er undir sófanum? Lyftu og gáðu. Hvað er inni í fataskápn- um? Opnaðu og þá sérðu hver þar er í felum. I bókinni eru litríkar myndir og greinilegt let- ur og óvænt atvik á hverri blaðsíðu. Setberg ISBN 9979-52-244-5 Leiðb.verð: 750 kr. m»At>A M KVÖL OG PÍNA Á JÚLUM Eftir Váns Gahitnn MyndirJilaiiUnap Eva & Adam KVÖL OG PÍNA Á JÓLUM Máns Gahrton Myndskr.: Johan Unenge Þýðing: Andrés Indriðason Eiga Eva og Adam að vera aðskilin, hvort á sín- um stað allt jólaleyfið? Nei, á síðustu stundu er Adam leyft að að fara með afar skrautlegri fjöl- skyldu Evu í fjallakofa við skíðasvæði. Því ferða- lagi gleyma þau aldrei. Sögurnar um Evu og Adam hafa notið mikilla vinsælda hér sem í öðr- um löndum. Sjónvarps- þættir um þau voru kjörnir bestu norrænu barna- og unglingaþætt- irnir 1999 og í Svíþjóð var ein bókanna í flokkn- um valin besta efnið fyr- ir unga lestrarhesta. 140 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9472-2-5 Leiðb.verð: 1.890 kr. KÖTTURINN BRELLA í FELUM Þýðing: Stefán Júlíusson Emma og Símon frændi hennar fengu að fara saman í sveit. Sérlega voru þau Emma og Sím- on hrifin af ungu dýrun- um, kettlingunum, lömb- unum, ungum og kálfum. Stundum týndust kisur eða hvolpar og þá gerð- ust ævintýr. Og nú týnist kötturinn Brella. Emma og Símon leita og leita. Er grallarakötturinn Brella í felum eða alveg týndur? Sögurnar prýða fallegar og litríkar myndir. Setberg ISBN 9979-52-247-X Leiðb.verð: 690 kr. IðH St« »OUR RAKA 00 HNIASK _ ÉG ÞEKKI ® OG SKiL ORÐiN Kötturínn Brella í felum 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.