Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 36
Þýddar barna-og unglingabækur
MARKÚS OG
STELPURNAR
Klaus Hagerup
Þýðing: Anna
Sæmundsdóttir
Drepfyndin saga um hinn
14 ára Markús sem er
haldinn ástarsýki og bú-
inn að vera skotinn í öll-
um stelpunum í bekkn-
um að minnsta kosti
einu sinni. Sigmundur
vinur hans vill gjarnan
hjálpa Markúsi að ná ást-
um hinnar heittelskuðu
hverju sinni en ráðin
hans eru skrýtin og eng-
in leið að vita hverju þau
skila. Sjálfstætt framhald
bókarinnar Markús og
Díana - Ljásið frá Síríus.
174 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2097-4
Leiðb.verð: 690 kr.
MÁ ÉG LESA OG LÍMA?
Ný föndurbók með lím-
myndum þar sem barnið
gerir þrennt í senn: Les,
límir og föndrar.
Krakkarnir í bókinni
gera ýmislegt skemmti-
legt. Þau leika sér saman
í indíánaleik, fara í bæinn
með mömrnu á reiðhjól-
unum sínum og upp í
sveit til Gunnars frænda,
en þar er Litli Reykur,
fallegasti hestur í heimi.
Límmyndirnar í miðju
bókarinnar á að líma á
sinn rétta stað. Leikur-
inn með iímmyndirnar
eflir ímyndunarafl barns-
ins og það lærir að tengja
saman orð og mynd.
Setberg
ISBN 9979-52-242-9
Leiðb.verð: 690 kr.
MOLDVARPAN SEM
VILDI VITA HVER SKEIT
Á HAUSINN Á HENNI
Werner Holzwarth og
Wolf Erlbruch
Þýðing: Þórarinn Eldjárn
Dag einn, þegar litla
moldvarpan stakk hausn-
um upp úr jörðinni til að
sjá hvort sólin væri kom-
in upp, gerðist dálítið
óvænt. Drepfýndin saga í
þýðingu Þórarins Eld-
járns.
24 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1483-X
Leiðb.verð: 690 kr.
NANCY OG KRÓKÓ-
DÍLAEYJAN
Carolyn Keene
Þýðing: Gunnar
Sigurjónsson
Nancy-bækurnar hafa
selst í milljónum eintaka
um allan heim, enda eru
hraðinn og spennan í
fyrirrúmi.
Nancy og stallsystur
hennar halda til Flórída
til að rannsaka dular-
fulla atburði á krókódíla-
búgarði. Það er ljóst að
stjórnendur búgarðsins
hafa óhreint mjöl í poka-
horninu og sjálfir eru
krókódílarnir ekki lömb
að leika sér við. Eftir
miklar hættur og óvænt
Allar nýjustu bækumar
...og mikið urval eldri bóka!
BÓKABÚÐIN
HAMRABORG
Hamfaborg s Slwi 554 0877
ævintýri leysir Nancy úr
málunum að vanda.
111 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-478-X
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Gæsahúð
NÁGRANNA-
DRAUGURINN
R.L. Stine
Þýðing: Karl Emil
Gunnarsson
Nú kemur loks út á
íslandi fýrsta bókin í
hinum geysivinsæla ung-
lingabókaflokki Goose-
bumps sem hlotið hefur
afbragðs viðtökur ungs
fólks um allan heim.
Þetta er æsileg hroll-
vekju- og draugasaga sem
mun kalla fram hressilega
gæsahúð hjá ungum ís-
lenskum lesendum, enda
ekkert grín að standa
frammi fyrir þeirri spurn-
ingu hvort draugur sé
fluttur inn í næsta hús.
108 blaðsíður.
Salka
ISBN 9979-766-40-9
Leiðb.verð: 1.980 kr.
URB
Aðalbraut 35
675 Raufarhöfn
S.465 1111
urd@isholf.is
34