Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 36

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 36
Þýddar barna-og unglingabækur MARKÚS OG STELPURNAR Klaus Hagerup Þýðing: Anna Sæmundsdóttir Drepfyndin saga um hinn 14 ára Markús sem er haldinn ástarsýki og bú- inn að vera skotinn í öll- um stelpunum í bekkn- um að minnsta kosti einu sinni. Sigmundur vinur hans vill gjarnan hjálpa Markúsi að ná ást- um hinnar heittelskuðu hverju sinni en ráðin hans eru skrýtin og eng- in leið að vita hverju þau skila. Sjálfstætt framhald bókarinnar Markús og Díana - Ljásið frá Síríus. 174 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2097-4 Leiðb.verð: 690 kr. MÁ ÉG LESA OG LÍMA? Ný föndurbók með lím- myndum þar sem barnið gerir þrennt í senn: Les, límir og föndrar. Krakkarnir í bókinni gera ýmislegt skemmti- legt. Þau leika sér saman í indíánaleik, fara í bæinn með mömrnu á reiðhjól- unum sínum og upp í sveit til Gunnars frænda, en þar er Litli Reykur, fallegasti hestur í heimi. Límmyndirnar í miðju bókarinnar á að líma á sinn rétta stað. Leikur- inn með iímmyndirnar eflir ímyndunarafl barns- ins og það lærir að tengja saman orð og mynd. Setberg ISBN 9979-52-242-9 Leiðb.verð: 690 kr. MOLDVARPAN SEM VILDI VITA HVER SKEIT Á HAUSINN Á HENNI Werner Holzwarth og Wolf Erlbruch Þýðing: Þórarinn Eldjárn Dag einn, þegar litla moldvarpan stakk hausn- um upp úr jörðinni til að sjá hvort sólin væri kom- in upp, gerðist dálítið óvænt. Drepfýndin saga í þýðingu Þórarins Eld- járns. 24 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1483-X Leiðb.verð: 690 kr. NANCY OG KRÓKÓ- DÍLAEYJAN Carolyn Keene Þýðing: Gunnar Sigurjónsson Nancy-bækurnar hafa selst í milljónum eintaka um allan heim, enda eru hraðinn og spennan í fyrirrúmi. Nancy og stallsystur hennar halda til Flórída til að rannsaka dular- fulla atburði á krókódíla- búgarði. Það er ljóst að stjórnendur búgarðsins hafa óhreint mjöl í poka- horninu og sjálfir eru krókódílarnir ekki lömb að leika sér við. Eftir miklar hættur og óvænt Allar nýjustu bækumar ...og mikið urval eldri bóka! BÓKABÚÐIN HAMRABORG Hamfaborg s Slwi 554 0877 ævintýri leysir Nancy úr málunum að vanda. 111 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-478-X Leiðb.verð: 1.980 kr. Gæsahúð NÁGRANNA- DRAUGURINN R.L. Stine Þýðing: Karl Emil Gunnarsson Nú kemur loks út á íslandi fýrsta bókin í hinum geysivinsæla ung- lingabókaflokki Goose- bumps sem hlotið hefur afbragðs viðtökur ungs fólks um allan heim. Þetta er æsileg hroll- vekju- og draugasaga sem mun kalla fram hressilega gæsahúð hjá ungum ís- lenskum lesendum, enda ekkert grín að standa frammi fyrir þeirri spurn- ingu hvort draugur sé fluttur inn í næsta hús. 108 blaðsíður. Salka ISBN 9979-766-40-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. URB Aðalbraut 35 675 Raufarhöfn S.465 1111 urd@isholf.is 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.