Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 44

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 44
íslensk skáldverk wAM00 ■Sfydaj rlí'ldrí^ec 1 H | ó RTU R MA RT EIN SO N AM 00 Söguleg skáldsaga Hjörtur Marteinsson Skáldsagan AM 00 hlaut Bókmenntaverðlaun Tóm- asar Guðmundssonar árið 2000 og segir af hinum unga Jóni Olafssyni frá Grunnavík, skrifara Árna Magnússonar handrita- safnara, eftir brunann mikla í Kaupmannahöfn 1728. Mitt í öngþveitinu stendur Árni í rústum lífs síns. Kona hans, Metta, felur Jóni að finna Árna og fá hann til að snúa aftur til fyrra lífs. I leit að herra sínum verð- ur skrifarinn smám sam- an nokkru nær um hans innri mann. Lesandinn kynnist um leið Grunn- víkingnum dularfulla og Mettu Magnusen. Marg- slungin bók sem fjallar um skáldskapinn, fræði- mennskuna, myrkrið og birtuna, ástina, lífið og dauðann. Um 432 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-34-2 Leiðb.verð: 4.480 kr. ANNAÐ LÍF Auður Jónsdóttir Guðmundur Jónsson er 54 ára verkamaður í Reykjavík, nýfluttur þang- að frá Seyðisfirði. Vinur hans, giftur tælenskri konu, telur Guðmund á að veita Napassorn, tvítugri tælenskri fegurðardís, húsaskjól meðan hún kemur undir sig fótun- um í nýjum heimi. Þau kynni reynast afdrifarík. Hér er fjallað um tog- streitu og samlíf fólks af ólíkum uppruna og um það skrifar Auður af sömu hlýju og nærfærni og einkenndi fyrstu skáldsögu hennar, Stjórn- lausa lukku, sem vakti mikla athygli og var til- nefnd til Islensku bók- menntaverðlaunanna. 208 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2105-9 Leiðb.verð: 3.990 kr. BLÁR ÞRÍHYRNINGUR Sigurður Pálsson Sagan gerist í Reykjavík samtímans. Margar ljós- lifandi persónur koma við sögu en í sögumiðju eru Benjamín sem þráir Júlíu sem þráir Stellu, konu Benjamíns, sem þráir hann ... Þau þrjú dansa krappan dans lífs- þorsta og dauðaþrár. Leit að hlutverki í lífinu, ást- arþrá, tengsl landsbyggðar og borgar, náttúru og mannlífs ... eru megin- þræðir í meistaralega þétt- um söguvef bókarinnar. Sigurður Pálsson sló rækilega í gegn með fyrstu skáldsögu sinni, Parísar- hjóli, og staðfestir hér enn frekar tök sín á skáld- sagnaforminu. Hann er löngu viðurkenndur sem eitt helsta núlifandi ljóð- skáld okkar en hefur á undanförnum árum sýnt að hann er jafnvígur á ljóð, leikrit og skáldsögur. 179 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-15-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. BREKKUKOTSANNÁLL Halldór Laxness Brekkukotsannáll er í hópi vinsælustu skáld- sagna Halldórs Laxness. Alþýðleikinn og það orð- færi sem alþýðufólki er tamt einkennir frásögn- ina, en á þann hátt tekst höfundi að draga upp mannlífslýsingar sem eru meðal hins eftir- minnilegasta í verkum hans. 316 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-0225-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. Allar nýjustu bækumar ...og mikið urval eldri bókaj BÓKABÚÐIN IV HLEMM I SKAKHUSIP Laugavegí 1 18 Sími 511 1130 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.