Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 52

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 52
íslensk skáldverk HEIMSINS HEIMSKASTI PABBI Mikael Torfason Ovenjuleg og áleitin saga um ást og ástleysi, kyn- líf, sjúkdóma og dauða. Snörp ádeila á nútíma- samfélag eftir einn at- hyglisverðasta og kröft- ugasta höfund yngri kyn- slóðarinnar. Hér segir af Marteini Mána, nútímamanni á niðurleið. Hann er þriggja barna faðir í Þingholtun- um, hamingju- og örygg- isfíkill, markaður af erf- iðri bernsku. Foreldrar hans eru af hippakyn- slóðinni, en sjálfur til- heyrir hann firrtri kyn- slóð sem sífellt á að vera hress og geysast eftir framabrautinni í góðu formi. En hann er ekki þannig. Hvert á hann að beina reiði sinni yfir vondu hlutskipti? Höfundur fer á kostum í sögu sem er í senn fynd- in, tregafull og beinskeytt. 196 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-14-8 Leiðb.verð: 3.980 kr. HEIMSLJÓS l-ll Halldór Laxness Heimsljós er ein ást- sælasta skáldsaga þjóðar- innar og hefur að geyma margt af því fegursta sem Halldór Laxness ritaði. Sagan fjallar um ævi skáldsins Ólafs Kárasonar, lífsreynslu þess manns sem er einna smæstur meðbræðra sinna. Fegurð og þjáning þessa lífs hefj- ast upp í goðsögulegar stærðir þótt sögusviðið sé lítið sjávarþorp. 366 og 319 blaðsíður. Vaka-Helgafeli ISBN 9979-2-1441-4 /-1442-2 Leiðb.verð: 3.980 kr. HÉR HLUSTAR ALDREI NEINN Sigurjón Magnússon Fyrir þremur árum sendi Sigurjón frá sér bókina Góða nótt Silja og vakti þessi frumraun höfundar geysimikla athygli. Þótti hér kominn fram óvenjulegur höfundur sem mikils mætti vænta af í framtíðinni. Eftir Hér hlustar aldrei neinn Sigurjón Magnússon í þriggja ára bið kemur ný og mögnuð harmsaga fjölskyldu í Reykjavík. Óhætt er að segja að með þessari sögu skipi Sigur- jón sér í hóp fremstu rit- höfunda þjóðarinnar. 126 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-81-4 Leiðb.verð: 3.680 kr. HVÍTA KANÍNAN Árni Þórarinsson Einar blaðamaður heldur í sólarlandaferð með Gunnsu dóttur sinni en er rétt sestur í makind- um með Jim Beam í kóki þegar válegir atburðir gerast. Það er upphafið að æsispennandi og martraðarkenndri at- burðarás þar sem enginn og ekkert er eins og sýnist. Þetta er sjálfstætt fram- hald bókarinnar Nóttin hefur þúsund augu sem kom út 1998, í senn spaugileg lýsing á ís- lenskum ferðalöngum og áhrifamikil sakamálasaga um skelfileg myrkraverk og ranghverft mannlíf. 224 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2083-4 Leiðb.verð: 3.990 kr. HVUNNDAGSHETJAN Auður Haralds Þessi berorða, skarp- skyggna og bráðfyndna saga af hetjunni sem fann þrjár óbrigðular aðferðir til að eignast óskilgetin börn er nú endurútgefin eftir tvo áratugi. Bókinni var þó ekki ætlað að koma aftur út, heldur skyldi hún standa sem minnisvarði um úreltan hugsunarhátt. Samt er hér fátt sem lesendur nú- tímans kannast ekki við úr eigin ranni. Það fellur líka seint á aðal þessarar bókar — óbrigðula fund- vísi Auðar á hræsni og yfirdrepsskap og hæfi- leika hennar til að lýsa honum svo úr verður konungleg skemmtun. 290 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-417-6 Leiðb.verð: 1.599 kr. 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.