Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 54
íslensk skáldverk
HÆGAN, ELEKTRA
Hrafnhildur Hagalín
Guðmundsdóttir
A liðnu leikári sýndi
Þjóðleikhúsið þetta
magnaða leikverk sem
fjallar á áhrifamikinn hátt
um samband mæðgna.
Gagnrýnendur hylltu
sýninguna og hrósuðu
ekki síst áhrifamiklum
texta skáldsins. Hægan,
Elektra er annað leikrit
Hrafnhildar Hagalín Guð-
mundsdóttur en fýrsta
verk hennar, Ég er meist-
arinn, naut mikillar hylli
þeirra sem leiklist unna
og færði henni Leik-
skáldaverðlaun Norður-
landaráðs árið 1992.
76 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1991-7
Leiðb.verð: 1.680 kr.
í ALLRI SINNI NEKT
Rúnar Helgi
Vignisson
Hér eru kynin í tilfinn-
ingalegu og kynferðis-
legu návígi. I listilega
samsettum sögum eru
dregnar upp myndir af
berskjölduðum persón-
um þar sem höfundur
ögrar hinu viðtekna, ekki
síst með því að líta styrk
og getu karlmannsins í
samlífinu nýjum augum.
Þó eru kvenpersónurnar
jafn naktar og reikandi.
Þetta smásagnasafn er
fimmta skáldverk Rún-
ars Helga sem kallaður
hefur verið einn fram-
sæknasti höfundur okkar.
Skáldsaga hans Nautna-
stuldur var tilnefnd til
íslensku bókmenntaverð-
launanna. Þá hefur hann
fengið mikið lof fyrir
þýðingar sínar.
145 blaðsíður.
JPV FORLAG
ISBN 9979-761-11-3
Leiðb.verð: 3.680 kr.
I ÓRÓLEGUM TAKTI
Guðrún Guðlaugsdóttir
I órólegum takti er marg-
slungin og djörf saga
Margrétar Hannesdóttur.
Hún flækist í mál land-
flótta Kúrda sem dregur
dilk á eftir sér og stendur
í ástarsambandi við Al-
freð Jónsson ráðherra.
»R1
GDBLADGSÐÖniE
I ÍHOlEtm TAKTI
Ástríður hennar blossa
upp og hjónabandið er í
hættu - en hvers virði er
það, spyr Margrét. Og
hvers virði er yfirleitt
hin kyrrláta staða eigin-
konunnar sem helgar sig
eiginmanni og gerir
frama hans að sínum? /
órólegum takti er snilld-
arvel skrifuð og áleitin
saga um íslenskar konur
í samfélagi karla.
192 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9430-9-2
Leiðb.verð: 3.980 kr.
ÍSLAN DSKLU KKAN
Halldór Laxness
Islandsklukkan er eitt af
höfuðverkum Halldórs
Laxness, bæði drama-
tískt og margslungið.
Sagan er stórbrotin túlk-
un á einhverju myrkasta
skeiðinu í sögu íslend-
inga, 17. og 18. öld, og
persónur sögunnar verða
ógleymanlegar hverjum
lesanda. íslandsklukkan
fæst bæði innbundin og í
kilju.
457 bls. ib./436 bls. kilja.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-0047-2 ib.
/-0182-7 kilja
Leiðb.verð: 4.460 kr. ib.
/1.990 kr. kilja.
VICDÍS GRÍMSDÓTTIR
kaldaljós
KALDALJÓS
Vigdís Grímsdóttir
Kaldaljós, fyrsta skáld-
saga Vigdísar Grímsdótt-
ur, vakti verðskuldaða
athygli er hún kom út og
var frábærlega vel tekið
af gagnrýnendum og les-
endum. „í Kaldaljósi
virðist Vigdís ná allt að
því fullkomnu valdi á
orðunum,“ sagði gagn-
rýnandi Morgunblaðsins
meðal annars. Kaldaljós
er þroskasaga Gríms
Hermundssonar, sem
missir allt sem hann
elskar á einu andartaki
en losnar að lokum und-
an ofurþunga harmleiks-
ins. Kaldaljós er bók um
ljós og skugga, dauða og
Bókabúðin
MÖPPUDÝRIÐ
Sunnuhlíð 12c
603 Akureyri
S: 462 6368
52