Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 54

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 54
íslensk skáldverk HÆGAN, ELEKTRA Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir A liðnu leikári sýndi Þjóðleikhúsið þetta magnaða leikverk sem fjallar á áhrifamikinn hátt um samband mæðgna. Gagnrýnendur hylltu sýninguna og hrósuðu ekki síst áhrifamiklum texta skáldsins. Hægan, Elektra er annað leikrit Hrafnhildar Hagalín Guð- mundsdóttur en fýrsta verk hennar, Ég er meist- arinn, naut mikillar hylli þeirra sem leiklist unna og færði henni Leik- skáldaverðlaun Norður- landaráðs árið 1992. 76 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1991-7 Leiðb.verð: 1.680 kr. í ALLRI SINNI NEKT Rúnar Helgi Vignisson Hér eru kynin í tilfinn- ingalegu og kynferðis- legu návígi. I listilega samsettum sögum eru dregnar upp myndir af berskjölduðum persón- um þar sem höfundur ögrar hinu viðtekna, ekki síst með því að líta styrk og getu karlmannsins í samlífinu nýjum augum. Þó eru kvenpersónurnar jafn naktar og reikandi. Þetta smásagnasafn er fimmta skáldverk Rún- ars Helga sem kallaður hefur verið einn fram- sæknasti höfundur okkar. Skáldsaga hans Nautna- stuldur var tilnefnd til íslensku bókmenntaverð- launanna. Þá hefur hann fengið mikið lof fyrir þýðingar sínar. 145 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-11-3 Leiðb.verð: 3.680 kr. I ÓRÓLEGUM TAKTI Guðrún Guðlaugsdóttir I órólegum takti er marg- slungin og djörf saga Margrétar Hannesdóttur. Hún flækist í mál land- flótta Kúrda sem dregur dilk á eftir sér og stendur í ástarsambandi við Al- freð Jónsson ráðherra. »R1 GDBLADGSÐÖniE I ÍHOlEtm TAKTI Ástríður hennar blossa upp og hjónabandið er í hættu - en hvers virði er það, spyr Margrét. Og hvers virði er yfirleitt hin kyrrláta staða eigin- konunnar sem helgar sig eiginmanni og gerir frama hans að sínum? / órólegum takti er snilld- arvel skrifuð og áleitin saga um íslenskar konur í samfélagi karla. 192 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9430-9-2 Leiðb.verð: 3.980 kr. ÍSLAN DSKLU KKAN Halldór Laxness Islandsklukkan er eitt af höfuðverkum Halldórs Laxness, bæði drama- tískt og margslungið. Sagan er stórbrotin túlk- un á einhverju myrkasta skeiðinu í sögu íslend- inga, 17. og 18. öld, og persónur sögunnar verða ógleymanlegar hverjum lesanda. íslandsklukkan fæst bæði innbundin og í kilju. 457 bls. ib./436 bls. kilja. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-0047-2 ib. /-0182-7 kilja Leiðb.verð: 4.460 kr. ib. /1.990 kr. kilja. VICDÍS GRÍMSDÓTTIR kaldaljós KALDALJÓS Vigdís Grímsdóttir Kaldaljós, fyrsta skáld- saga Vigdísar Grímsdótt- ur, vakti verðskuldaða athygli er hún kom út og var frábærlega vel tekið af gagnrýnendum og les- endum. „í Kaldaljósi virðist Vigdís ná allt að því fullkomnu valdi á orðunum,“ sagði gagn- rýnandi Morgunblaðsins meðal annars. Kaldaljós er þroskasaga Gríms Hermundssonar, sem missir allt sem hann elskar á einu andartaki en losnar að lokum und- an ofurþunga harmleiks- ins. Kaldaljós er bók um ljós og skugga, dauða og Bókabúðin MÖPPUDÝRIÐ Sunnuhlíð 12c 603 Akureyri S: 462 6368 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.