Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 62

Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 62
íslensk skáldverk Einlægur áhugi á lífs- hlaupi og lífskjörum al- þýðukvenna endurspegl- ast í verkinu. Höfundur gerir sér far um að setja sig inn í aðstæður, líf og langanir þessara kvenna og skila til kynslóðar okkar. Hér skrifar móðir um mæður, kona um konur. 252 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-484-4 Leiðb.verð: 3.480 kr. SPEGILSÓNATA Þórey Friðbjörnsdóttir Áleitin og erótísk saga um það sem alltaf er en aldrei verður: Ævaforn lögmál sem hefðin horfir fram hjá, ástina sem neit- ar að deyja, syndina sem byltist í fylgsnum, fórn- ina sem skiptir sköpum. Þetta er sagan um það sem býr á bak við spegil- myndina. Með einstæðum tökum á frásagnarhætti og stíl fjallar höfundur um mis- kunnarlausar en um leið Kaupfélag Húnvetninga 540 Blömtuós S. 452 4200 ómótstæðilegar mótsagn- ir í lífi aðalpersónanna og glímu þeirra við göm- ul örlög. Hann segir sögu karls og konu sem leiðast um lífið á laun eins og tré sem flétta rætur djúpt í mold, söguna sem allir þekkja en enginn sér. Þetta er fjórða skáld- saga höfundar og sú fyrsta fyrir fullorðna en Þórey hlaut fslensku barnabókaverðlaunin fyr- ir Eplasnepla árið 1995. 162 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-12-1 Leiðb.verð: 3.680 kr. STEFNUMÓT Smásögur Listahátiðar Stefnumót hefur að geyma tólf sögur úr smá- sagnasamkeppni Lista- hátíðar í Reykjavík árið 2000. Hér eru birtar verðlaunasögurnar þrjár ásamt níu öðrum sögum sem dómnefnd valdi til birtingar. Þær eru ólíkar hvað varðar efnistök og innihald en sýna ótví- rætt að smásagan er öfl- ugt og lifandi listform sem stendur með mikl- um blóma hér á landi. 220 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1466-X Leiðb.verð: 3.280 kr. STRENGIR Ragna Sigurðardóttir Bogi og María Myrká eru ung, allt er leyfilegt, all- ar dyr standa þeim opn- ar og framtíðin er óskrif- að blað. Þau kynnast á níunda áratugnum og í tvö ár eiga þau í eldheitu ástarsambandi. Það er komið að aldamótum þegar þau svo hittast aft- ur eftir langan aðskilnað. Ástin blossar upp á ný og hlífir engum. María er einstæð móðir í þriðja ættlið kvenna sem hver hefur svalað frelsisþrá sinni á ólíkum tímum. Allar tengjast þær síðan náttúrunni sterkum böndum, náttúran sjálf er sögupersóna, nálæg, al- sjáandi og sívökul. Þessi sterka saga á eftir að koma mörgum á óvart. 212 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2123-7 Leiðb.verð: 3.990 kr. SUMARBLÚS Fríða Á. Sigurðardóttir Sex smásögur, sjálfstæð- ar en þó laustengdar. Hér sýnir Fríða Á. Sigurðar- dóttir enn og aftur að hún kann þá list að halda lesendum sínum föngnum. Gömul kona óttast dauðann, telpu- kríli í heimi sem er mörgum númerum of stór — persónurnar eru konur á öllum aldri sem sveiflast milli raun- og draumheima, nútíðar og fortíðar, veruleika og æv- intýra. Eins og marg- breytileiki lífsins bíður upp á. Stíllinn er fágaður og heilsteyptur, en um leið óheftur og frjór. Tónninn ljúfsár, sam- bland saknaðar og trega, ástar til lífsins, en um leið óvissu og efasemda. Fríða hlaut Bók- menntaverðlaun Norður- landaráðs árið 1992. 121 blaðsíða. JPV FORLAG ISBN 9979-761-19-9 Leiðb.verð: 3.680 kr. Borðeyri • 500 Staður Sími 451 1130 • Fax 451 1155 Netfang: kfhbQaknet.is r /A J\ 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.