Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 70

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 70
Þýdd skáldverk með - hún hefst. Hér segir frá ást, virðingu, grimmd og eina sigur- möguleika hinna ofsóttu - að þola. 207 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-467-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. BARA STELPA Lise Norgaard Þýðing: Sverrir Hólmarsson Lise Norgaard er blaða- maður og höfundur nokkurra metsölubóka og hefur verið blaðamaður á stærstu blöðunum í Dan- mörku. Hún er þekktust fyrir að vera höfundur sjónvarpsþáttanna „Hu- set pá Christianshavn" og „Matador". í Bara stelpa sem er fyrsta bindi endurminn- inga Lise Norgaard, segir hún frá uppvexti sínum á þriðja og fjórða áratugn- um í kaupstað úti á landi þar sem foreldrar hennar reyna af örvæntingu að móta hana og systkini hennar - systur og bróð- ur - samkvæmt venjum borgarastéttarinnar. Kvik- myndin sem byggð er á endurminningum Lise Norgaard var sýnd á Is- landi ekki alls fyrir löngu og má finna hana á myndbandi. „Bara stelpa er lipur, einlæg og hin besta af- þreying." Mbl. 2000. „Frásögnin er leiftr- andi af húmor og hlýju með alvarlegum undir- tón.“ Dagur 2000. 330 blaðsíður. PP Forlag ISBN 9979-9340-7-7 Leiðb.verð: 3.480 kr. BARA SÖGUR Ingo Schulze Þýðing: Elísa Björg Þorsteinsdóttir Austur-Þýskaland um og upp úr 1990. Sameining þýsku ríkjanna er orðin að veruleika, en í stað eft- irvæntingar og léttis verður söknuðurinn eftir liðinni tíð áleitnari en menn hefðu trúað. Kerfið gamla er horfið og erfitt að fóta sig í nýjum heimi. Tilgerðarlaus saga um fólk sem þjáist í tilbreyt- ingarleysi og óvissu, fólk í þrotlausri leit að öryggi og ást án þess að sjást fyr- ir í hamingjuleit sinni, fyndin og kaldhæðin í senn. Bara sögur hefur á örskömmum tíma fært höfundi sínum alþjóð- lega frægð og verið þýdd á fjölmörg tungumál. 271 blaðsíða. Mái og menning ISBN 9979-3-2089-3 Leiðb.verð: 4.480 kr. BLIKKTROMMAN 3. bók Gúnter Grass Þýðing: Bjarni Jónsson Þetta er þriðji og síðasti hluti hinnar þeimskunnu skáldsögu Nóbelsskálds- ins Gunters Grass. Enn hefur líf Óskars Matzer- aths tekið stakkaskiptum, nú þegar heimsstyrjöld- inni er lokið. Innra með honum eru ýmsar óleyst- ar flækjur, hann horfir með eftirsjá til liðins tíma og tilfinningar hans í garð kvenna eru margbrotnar og mótsagnakenndar. Þar kemur að Óskar missir tökin á lífi sínu. 240 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1482-1 Leiðb.verð: 4.280 kr. BLINDA José Saramago Þýðing: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir Maður nokkur er skyndi- lega sleginn hvítri bíindu undir stýri á bíl sínum. Smám saman fjölgar hin- um blindu, skýringar finnast engar og stjórn- völd grípa að lokum til örþrifaráða. Þetta er fyrsta skáldverk portúgalska Nóbelsskáldsins Josés Saramagos sem kemur út á íslensku. Blinda er snilldarvel skrifað verk, í senn frumleg og óvenju áhrifamikil skáldsaga sem hreyfir við hverjum lesanda. 351 blaðsíða. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1470-8 Leiðb.verð: 4.280 kr. * BLVNórr BLÝNÓTT Hans Henny Jahnn Þýðing: Geir Sigurðsson, Björn Þorsteinsson Eitt dularfýllsta verk evr- ópskra bókmennta. Magn- þrungin lýsing á undar- legri borg þar sem eilíft myrkur virðist ríkja. Höf- undurinn var einn af helstu rithöfundum Þjóð- verja á 20. öld. Hann vakti 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.