Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 70
Þýdd skáldverk
með - hún hefst. Hér
segir frá ást, virðingu,
grimmd og eina sigur-
möguleika hinna ofsóttu
- að þola.
207 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-467-4
Leiðb.verð: 2.980 kr.
BARA STELPA
Lise Norgaard
Þýðing: Sverrir
Hólmarsson
Lise Norgaard er blaða-
maður og höfundur
nokkurra metsölubóka og
hefur verið blaðamaður á
stærstu blöðunum í Dan-
mörku. Hún er þekktust
fyrir að vera höfundur
sjónvarpsþáttanna „Hu-
set pá Christianshavn" og
„Matador".
í Bara stelpa sem er
fyrsta bindi endurminn-
inga Lise Norgaard, segir
hún frá uppvexti sínum
á þriðja og fjórða áratugn-
um í kaupstað úti á landi
þar sem foreldrar hennar
reyna af örvæntingu að
móta hana og systkini
hennar - systur og bróð-
ur - samkvæmt venjum
borgarastéttarinnar. Kvik-
myndin sem byggð er á
endurminningum Lise
Norgaard var sýnd á Is-
landi ekki alls fyrir löngu
og má finna hana á
myndbandi.
„Bara stelpa er lipur,
einlæg og hin besta af-
þreying." Mbl. 2000.
„Frásögnin er leiftr-
andi af húmor og hlýju
með alvarlegum undir-
tón.“ Dagur 2000.
330 blaðsíður.
PP Forlag
ISBN 9979-9340-7-7
Leiðb.verð: 3.480 kr.
BARA SÖGUR
Ingo Schulze
Þýðing: Elísa Björg
Þorsteinsdóttir
Austur-Þýskaland um og
upp úr 1990. Sameining
þýsku ríkjanna er orðin
að veruleika, en í stað eft-
irvæntingar og léttis
verður söknuðurinn eftir
liðinni tíð áleitnari en
menn hefðu trúað. Kerfið
gamla er horfið og erfitt
að fóta sig í nýjum heimi.
Tilgerðarlaus saga um
fólk sem þjáist í tilbreyt-
ingarleysi og óvissu, fólk
í þrotlausri leit að öryggi
og ást án þess að sjást fyr-
ir í hamingjuleit sinni,
fyndin og kaldhæðin í
senn. Bara sögur hefur á
örskömmum tíma fært
höfundi sínum alþjóð-
lega frægð og verið þýdd
á fjölmörg tungumál.
271 blaðsíða.
Mái og menning
ISBN 9979-3-2089-3
Leiðb.verð: 4.480 kr.
BLIKKTROMMAN
3. bók
Gúnter Grass
Þýðing: Bjarni Jónsson
Þetta er þriðji og síðasti
hluti hinnar þeimskunnu
skáldsögu Nóbelsskálds-
ins Gunters Grass. Enn
hefur líf Óskars Matzer-
aths tekið stakkaskiptum,
nú þegar heimsstyrjöld-
inni er lokið. Innra með
honum eru ýmsar óleyst-
ar flækjur, hann horfir
með eftirsjá til liðins tíma
og tilfinningar hans í garð
kvenna eru margbrotnar
og mótsagnakenndar. Þar
kemur að Óskar missir
tökin á lífi sínu.
240 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1482-1
Leiðb.verð: 4.280 kr.
BLINDA
José Saramago
Þýðing: Sigrún Ástríður
Eiríksdóttir
Maður nokkur er skyndi-
lega sleginn hvítri bíindu
undir stýri á bíl sínum.
Smám saman fjölgar hin-
um blindu, skýringar
finnast engar og stjórn-
völd grípa að lokum til
örþrifaráða. Þetta er fyrsta
skáldverk portúgalska
Nóbelsskáldsins Josés
Saramagos sem kemur út
á íslensku. Blinda er
snilldarvel skrifað verk,
í senn frumleg og óvenju
áhrifamikil skáldsaga
sem hreyfir við hverjum
lesanda.
351 blaðsíða.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1470-8
Leiðb.verð: 4.280 kr.
*
BLVNórr
BLÝNÓTT
Hans Henny Jahnn
Þýðing: Geir Sigurðsson,
Björn Þorsteinsson
Eitt dularfýllsta verk evr-
ópskra bókmennta. Magn-
þrungin lýsing á undar-
legri borg þar sem eilíft
myrkur virðist ríkja. Höf-
undurinn var einn af
helstu rithöfundum Þjóð-
verja á 20. öld. Hann vakti
68