Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 72

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 72
Þýdd skáldverk hneykslun og aðdáun fyr- ir berorð verk sín, stofnaði sértrúarhóp, barðist fyrir frelsi lífs og lista og helg- aði síðustu æviár sín bar- áttunni gegn nýtingu kjarnorku. Bókin er gefin út í samstarfi við hópinn Tekknólamb sem fæst við kynningu og þýðingar á framsæknum meistara- verkum bókmenntasög- unnar. 138 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-415-X Leiðb.verð: 2.990 kr. BRÚÐKAUPIÐ Danielle Steel Þýðing: Hrefna Filippusdóttir Símon Steinberg og Blaire Scott eru meðal virtustu hjóna í Hollywood. Þau hafa afsannað gamla nei- kvæða umtalið um Hollywood-hjónabönd og haldið sínu saman í ára- tugi. Börnin eru þrjú, eitt þeirra, Allegra Steinberg, 29 ára gömul, er lögfræð- ingur stjarnanna og svar- ar símtölum hvenær sem er sólarhringsins. Við slfkar aðstæður og tíma- frek umsvif gefst lítið svigrúm fyrir einkalíf. Þar kemur þó að hún hittir rithöfund í New York og við það verður umbreyting á lífi hennar. Og allt í einu er hún far- in að ráðgera brúðkaup sitt á heimili foreldra sinna í Bel Air. Spennan sem þessu fylgir dregur fram bæði það góða og illa í öllum. Ungir og eldri stríða hvert við sín vanda- mál, svo sem tryggðarof og óheiðarleika og í ljós kemur þýðing brúðkaups- ins fyrir Allegru. Brúð- kaupið verður tækifæri fjölskyldunnar til að sameinast og sættast. 240 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-257-7 Leiðb.verð: 2.950 kr. DAUÐINN Á NÍL Agatha Christie Þýðing: Ragnar Jónasson Dauðinn á Níl er ein frægasta skáldsaga Agöt- hu Christie. Bókin er meðal annars þekkt vegna samnefndrar kvik- myndar frá áttunda ára- tugnum. Þar fór Peter Ustinov með hlutverk leynilögreglumannsins Hercule Poirot, sem er á ferðalagi á gufuskipi á Nílarfljóti þegar einn far- þeganna finnst myrtur í klefa sínum. Um borð eru fjölmargir ferðalangar - og flestir virðast hafa eitt- hvað að fela! Þessi bók er tvímælalaust eitt af meistaraverkum drottn- ingar sakamálasagnanna. 255 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-474-7 Leiðb.verð: 3.480 kr. DJÖFLARNIR Fjodor Dostojevskí Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir Hinn mikli rússneski meistari byggir sögu sína á hroðalegu morðmáli þar sem við sögu kom hópur stjórnleysingja á 19. öld. Hann gerir upp sakirnar við þær hug- myndir sem hvarvetna voru á sveimi í Rúss- landi á þessum tímum og hann áleit hina raun- verulegu djöfla: Hug- myndir um sósíalisma, stjórnleysi og guðleysi. En þrátt fyrir myrkar lýs- ingar á illvirkjum, flátt- skap og fólsku er þetta stórvirki heimsbókmennt- anna um leið ein fyndn- asta bók Dostojevskís, full af fáránlegum uppákom- um og spaugilegum kar- akterum. Þar með hefur Ingihjörg þýtt öll helstu stórverk Dostojevskís á íslensku. 669 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2003-6 Leiðb.verð: 4.980 kr. DOKTOR FÁSTUS Thomas Mann Þýðing: Þorsteinn Thorarensen I fyrra gaf Fjölvi út Búdd- enbrooks, frægustu skáld- sögu Tómasar Mann. í ár kemur hins vegar stór- brotnasta skáldverk hans, Doktor Fástus. Hún lýsir örlögum þar sem Djöfull- inn heldur um taumana. Aðalsöguhetjan, Adrian Leverkiihn selur sál sína Djöflinum og hlýtur í staðinn velgengni, frægð og frama sem mikilhæft tónskáld. En sjálfur á hann í miklu sálarstríði, má engan elska og lokast að lokum inn í sjálfan sig. Er einhver von um náð? Magnað skáldverk þar sem höfundur tekst á við ótal spurningar um manninn og eðli hans, trúarbrögð, siðfræði, um Þýskaland nasismans, sem hann fordæmdi, enda voru verk hans bönnuð í Þýskalandi. Án efa eitt merkilegasta skáldverk 20. aldarinnar. 640 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-340-1 Leiðb.verð: 4.480 kr. 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.