Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 74

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 74
Þýdd skáldverk ISABEL ALLENDE f ■ % . DÓTTIR GÆFUNNAR DÓTTIR GÆFUNNAR Isabel Allende Þýðing: Kolbrún Sveinsdóttir Baksvið þessarar örlaga- sögu er gullæðið í Amer- íku og hvernig banda- ríska þjóðin varð til úr því fjölbreytilega safni fólks sem tók sig upp um víða veröld og freistaði gæfunnar í landi tækifær- anna. Elísa litla finnst dag einn á tröppum siða- vandra Englendinga í Chile. Hún vex úr grasi hjá þeim uns ástin kallar og leiðir hana til N-Am- eríku þar sem hún þarf að beita ýmsum brögð- um til að komast af. Hér nýtur leiftrandi sagna- gleði skáldkonunnar, sam- úð hennar og húmor sín fádæma vel, enda hefur sagan farið sigurför um heiminn. 320 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2114-8 Leiðb.verð: 4.290 kr. ENDURFUNDIR Mary Higgins Clark Þýðing: Jón Daníelsson í þessari nýjustu spennu- sögu frá Mary Higgins Clark er það sex ára gam- alt morð sem myndar miðpunktinn í samfelld- um vef leyniþráða. Gary Lasch, ungur læknir sem naut mikillar velgengni, fannst myrtur við skrif- borð sitt. Ung og falleg eiginkona hans, Molly, er ákærð og dæmd fyrir morðið. Það kemur síðan í hlut skólasystur Mollyj- ar, Fran, að sanna sak- leysi vinkonu sinnar. Eft- ir því sem henni miðar áfram verður æ ljósara að til eru myrkraöfl sem þurfa að losna við þær báðar. Og þá magnast spennan svo um munar. 370 biaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-464-X Leiðb.verð: 3.480 kr. FÁFRÆÐIN Milan Kundera Þýðing: Friðrik Rafnsson Jósef og Irena hittast af tilviljun eftir að hafa búið erlendis í tuttugu ár. Þeim hafði litist vel hvoru á annað þegar þau voru ung, en geta þau nú tekið upp þráðinn að nýju? Það er síður en svo sjálfgefið vegna þess að eftir tuttugu ár „eiga þau ekki sömu minningar". Og „hvers er minni okk- ar í rauninni megnugt, greyið? Það ræður aðeins við örlítið vesælt brot af lífinu“. I þessari splunku- nýju sögu lýsir einn vin- sælasti höfundur sam- tímans fólki sem snýr heim eftir langa fjarvist, líkt og Ódysseifur forð- um. 154 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2098-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. FÓTBOLTAFÁR Nick Hornby Þýðing: Kristján Guy Burgess Nick Hornby er helsti merkisberi bresku „stráka- bókmenntanna“- og nýt- ur gríðarlegra vinsælda. Gagnrýnendur hafa m.a. kallað hann besta rithöf- und sinnar kynslóðar. Fótboltafár (Fever Pitch) sat árum saman á met- sölulistum í Bretlandi og fáar bækur hafa fengið jafngóða einkunn les- enda á Amazon.com eða fjórar og hálfa stjörnu af fimm mögulegum. I gegnum fótboltann fjall- ar Hornby um líf karl- mannsins í nútímanum á vitsmunalegan og hressi- legan hátt. Þessi bók á erindi jafnt við áhuga- menn um fótbolta og bókmenntir, karla og konur (sem vilja skilja karlaj. 192 blaðsíður. Hemra ehf. ISBN 9979-9441-8-8 Leiðb.verð: 3.980 kr. FRJÁLSAR HENDUR Carlo Lucarelli Þýðing: Kolbrún Sveinsdóttir Apríl 1945. Háttsettur embættismaður í hinu fasíska Saló-lýðveldi á Norður-Ítalíu finnst myrt- ur á heimili sínu. De Luca lögregluforingja er falin rannsókn málsins en hún fer fram í skugga yfirvofandi ósigurs Öx- ulveldanna svo að rann- sókn glæps og leit að hinum seka virðist harla fánýt þar sem hryðju- Bókabúð Andrésar Sími431 18SS • KirkjiíbraMt 54 • AkranesL 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.