Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 80

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 80
Þýdd skáldverk André Cide Kjallarar Vatíkansins KJALLARAR VATÍKANSINS André Gide Þýðing: Þorvarður Helgason Dæmalaus saga um kaþ- ólskt íhald og frumstæða skynsemisstefnu undir lok 19. aldar þar sem kardinálar, skúrkar og frímúrarar leyfa sér að vera óútreiknanlegir, rétt eins og höfundurinn var sjálfur. Kátbrosleg flétta um ótrúlegt samsæri um að ræna páfanum. Gér- ard Lemarquis ritar eftir- mála. 208 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-026-4 Leiðb.verð: 2.400 kr. KOSSINN Kathryn Harrison Þýðing: Rannveig Jónsdóttir Sagan byggir á reynslu höfundar sem kynnist föður sínum fyrst upp úr tvítugu. Lesandinn er leiddur í erfitt ferðalag aftur til ástlausrar æsku, baráttu við lystarstol og verður vitni að undar- legu sambandi stúlkunn- ar við föðurinn þar sem dýpsta sálarangist og bannhelgi sifjaspellsins eru í brennidepli. Efnistök Kathryn Harri- son eru afar áhrifamikil, enda er hún talin meðal efnilegustu höfunda Bandaríkjanna. 188 blaðsíður. Salka ISBN 9979-766-41-7 Leiðb.verð: 3.680 kr. Lestir í strangri gæslu Bohomil Hrabal ISBN 9979-865-63-6 Leiðb.verð: 3.680 kr. LITUR VONAR Susan Madison Þýðing: Þórey Friðbjörnsdóttir Litur vonar er áhrifarík skáldsaga sem farið hef- ur sigurför um heiminn að undanförnu. Þetta er saga um venjulega fjöl- skyldu, hjón og tvö börn, sem lánið leikur við. Þó ríkir mikil spenna, eink- um milli móður og dótt- ur. Dag einn dynur ógæf- an skyndilega yfir. Sagan er bæði raunsæ og spenn- andi og snertir lesandann djúpt. 416 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1496-1 Leiðb.verð: 3.980 kr. LESTIR I STRANGRI GÆSLU Bohumil Hrabal Þýðing: Baldur Sigurðsson Tékkneski rithöfundurinn Bohumil Hrabal er án efa einn merkasti höfundur 20. aldar. Þessi litla saga um dreng í tékknesku þorpi og starf hans á brautarstöðinni er ein af dýrustu perlum evrópskra bókmennta. 112 blaðsíður. Bjartur MORGUNVERÐURÁ TIFFANY'S Truman Capote Þýðing: Atli Magnússon í þessu munúðarfulla og tregablandna snillarverki leiddi Truman Capote ungfrú Holly Golightly fram á sjónarsviðið, en nafn hennar er löngu orðið að hugtaki í banda- rísku þjóðlífi og bók- menntum. Holly er viss um að innan um dem- TRUMAN CAPOTE M0RGUNVERÐUR A TIFFANY'S antana og krókódíla- skinnið í verslunum Tiffany's sé óhugsandi að nokkuð slæmt geti komið fyrir! Lífskvöl hennar, orðheppni og barnslegt sakleysi heillar sérhvern lesanda. 121 blaðsíða. Skjaldborg ISBN 9979-57-472-0 Leiðb.verð: 2.980 kr. OFURNÆFUR Erlend Loe Þýðing: Þórarinn Eldjárn Þetta er óvenjuleg og heillandi skáldsaga um ungan mann sem skyndi- lega veit ekki hvert stefna skal í lífinu. Frásagnar- hátturinn er í senn sposkur og barnslega ein- lægur og sögumaður fer um víðan völl í hugleið- ingum sínum um tímann og alheiminn. Bókin hef- 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.