Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 84

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 84
Þýdd skáldverk ses hafa hlotið einkar góðar viðtökur íslenskra lesenda. 335 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1500-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. RÉTTARKRUFNING Patricia Cornwell Þýðing: Atli Magnússon Fjöldamorðingi fer ham- förum í borginni Rich- mond í Virginíu. Þrjár konur hafa þegar látið lífið, eftir að hafa verið misþyrmt og loks kyrktar í sínu eigin svefnher- bergi. Engar vísbending- ar um morðingjann hafa fundist. Hann virðist láta til skarar skríða af handahófi — en jafnan aðfararnótt laugardags. Þegar yfirréttarlæknir- inn, Kay Scarpetta, er vakin klukkan 2:33 að nóttu, veit hún að illra tíðinda er von: Fjórða Verslunin 545 Skagaströnd S. 452 2700 fórnarlambið er fundið. Og nú er hún full ótta vegna hinna næstu - nema hún fái leyst gát- una með vísindaþekk- ingu sinni og aðstoð lög- reglunnar. 290 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-55-0 Leiðb.verð: 3.480 kr. SÁ ER ÚLFINN ÓTT4CT SÁ ER ÚLFINN ÓTTAST Karin Fossum Þýðing: Erna Árnadóttir Halldís gamla Horn finnst látin við húsið sitt og sá sem finnur hana er tólf ára strákur af barna- heimili í grennd. Hann hefur líka þá sögu að segja að á svæðinu hafi hann séð Errki Johrma sem er nýstrokinn af geðveikrahæli. Lögreglu- foringinn geðþekki Kon- rad Sejer fær málið til rannsóknar og þegar hann þarf daginn eftir að rann- saka bankarán sem framið hefur verið fer hann að sjá undarlegt samhengi í þessum málum báðum. Karin Fossum hóf feril sinn sem efnilegt Ijóð- skáld en er nú einn vin- sælasti spennusagnahöf- undur Norðmanna. 260 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2051-6 Leiðb.verð: 1.599 kr. SÍÐASTA MÁL MORSE Colin Dexter Þýðing: Sverrir Hólmarsson Kona finnst myrt á heim- ili sínu en lögreglunni tekst ekki að leiða málið til lykta. Ári síðar rekur málið á fjörur Morse sem er öðrum snjallari við að leysa flóknar ráðgátur. En hann neitar að taka málið að sér þrátt fyrir tilmæli yfirboðara sinna þótt ný sönnunargögn komi íram. Þegar aðstoð- armaður hans kemst að því að Morse þekkti hina látnu, grunar hann að yf- irmaður hans viti meira um málið en hann lætur í veðri vaka. Sögurnar um Morse lögreglufull- trúa hafa um árabil notið gríðarlegra vinsælda um allan heim og nú kemur fimmta og síðasta bókin um hann út á íslensku. 380 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2069-9 Leiðb.verð: 1.799 kr. Sjö bræður Afeksfs Kfvf SJÖ BRÆÐUR Aleksis Kivi Þýðing: Aðalsteinn Davíðsson Með þessari skáldsögu, sem kom út árið 1870, fæddust finnskar nútíma- bókmenntir og grunnur var lagður að nútíma rit- máli. Hér er á ferð spaugileg þjóðlífslýsing, í senn raunsæ, glaðvær og ljóðræn, gjörólík öllu því sem skrifað var í Finnlandi á 19. öld, þeg- ar fáguð rómantík ríkti með fegruðum myndum af landi og þjóð. Hér ríf- ast menn, fljúgast á, drekka frá sér vitið, jafn- vel á jólunum, berjast við hungur og kulda, eru hysknir og latir en líka kappsamir og dugmiklir. Sagan er myndskreytt af Akseli Gallen-Kallela ein- um mesta listamanni Finna. 308 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2010-9 Leiðb.verð: 4.290 kr. Bókabúðin s. 471 1299 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.