Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 84
Þýdd skáldverk
ses hafa hlotið einkar
góðar viðtökur íslenskra
lesenda.
335 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1500-3
Leiðb.verð: 3.990 kr.
RÉTTARKRUFNING
Patricia Cornwell
Þýðing: Atli Magnússon
Fjöldamorðingi fer ham-
förum í borginni Rich-
mond í Virginíu. Þrjár
konur hafa þegar látið
lífið, eftir að hafa verið
misþyrmt og loks kyrktar
í sínu eigin svefnher-
bergi. Engar vísbending-
ar um morðingjann hafa
fundist. Hann virðist láta
til skarar skríða af
handahófi — en jafnan
aðfararnótt laugardags.
Þegar yfirréttarlæknir-
inn, Kay Scarpetta, er
vakin klukkan 2:33 að
nóttu, veit hún að illra
tíðinda er von: Fjórða
Verslunin
545 Skagaströnd
S. 452 2700
fórnarlambið er fundið.
Og nú er hún full ótta
vegna hinna næstu -
nema hún fái leyst gát-
una með vísindaþekk-
ingu sinni og aðstoð lög-
reglunnar.
290 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-55-0
Leiðb.verð: 3.480 kr.
SÁ ER ÚLFINN
ÓTT4CT
SÁ ER ÚLFINN
ÓTTAST
Karin Fossum
Þýðing: Erna Árnadóttir
Halldís gamla Horn
finnst látin við húsið sitt
og sá sem finnur hana er
tólf ára strákur af barna-
heimili í grennd. Hann
hefur líka þá sögu að
segja að á svæðinu hafi
hann séð Errki Johrma
sem er nýstrokinn af
geðveikrahæli. Lögreglu-
foringinn geðþekki Kon-
rad Sejer fær málið til
rannsóknar og þegar hann
þarf daginn eftir að rann-
saka bankarán sem framið
hefur verið fer hann að sjá
undarlegt samhengi í
þessum málum báðum.
Karin Fossum hóf feril
sinn sem efnilegt Ijóð-
skáld en er nú einn vin-
sælasti spennusagnahöf-
undur Norðmanna.
260 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2051-6
Leiðb.verð: 1.599 kr.
SÍÐASTA MÁL MORSE
Colin Dexter
Þýðing: Sverrir
Hólmarsson
Kona finnst myrt á heim-
ili sínu en lögreglunni
tekst ekki að leiða málið
til lykta. Ári síðar rekur
málið á fjörur Morse sem
er öðrum snjallari við að
leysa flóknar ráðgátur.
En hann neitar að taka
málið að sér þrátt fyrir
tilmæli yfirboðara sinna
þótt ný sönnunargögn
komi íram. Þegar aðstoð-
armaður hans kemst að
því að Morse þekkti hina
látnu, grunar hann að yf-
irmaður hans viti meira
um málið en hann lætur
í veðri vaka. Sögurnar
um Morse lögreglufull-
trúa hafa um árabil notið
gríðarlegra vinsælda um
allan heim og nú kemur
fimmta og síðasta bókin
um hann út á íslensku.
380 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2069-9
Leiðb.verð: 1.799 kr.
Sjö bræður
Afeksfs Kfvf
SJÖ BRÆÐUR
Aleksis Kivi
Þýðing: Aðalsteinn
Davíðsson
Með þessari skáldsögu,
sem kom út árið 1870,
fæddust finnskar nútíma-
bókmenntir og grunnur
var lagður að nútíma rit-
máli. Hér er á ferð
spaugileg þjóðlífslýsing,
í senn raunsæ, glaðvær
og ljóðræn, gjörólík öllu
því sem skrifað var í
Finnlandi á 19. öld, þeg-
ar fáguð rómantík ríkti
með fegruðum myndum
af landi og þjóð. Hér ríf-
ast menn, fljúgast á,
drekka frá sér vitið, jafn-
vel á jólunum, berjast
við hungur og kulda, eru
hysknir og latir en líka
kappsamir og dugmiklir.
Sagan er myndskreytt af
Akseli Gallen-Kallela ein-
um mesta listamanni
Finna.
308 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2010-9
Leiðb.verð: 4.290 kr.
Bókabúðin
s. 471 1299
82