Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 93

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 93
Ljóð menn hins vegar að end- urmeta skáldskap hans og nú er nafn hans nefnt í sömu andrá og nafn Shakespeares, Shelleys og Byrons. Sjaldan hefur ungur þýðandi kvatt sér hljóðs á svo eftirminni- legan hátt sem í þessari bók. 80 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2101-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. sigmundur ernir rúnarsson sögur af alsLrl______ og efa Ijið 09 IJiðsðgur 0* SÖGUR AF ALDRI OG EFA Sigmundur Ernir Rúnarsson Hinn þjóðkunni sjón- varpsmaður mun koma lesendum skemmtilega á óvart með Ijóðsögum sín- um. Hugljúf og persónu- leg ljóð þar sem yrkisefn- ið er m.a. sótt til hvers- dagslífsins, náttúrunnar og Parísar. Þetta er fimmta ljóða- bókin úr smiðju Sig- mundar Ernis en hann hefur tekið þátt í fjölda annarra ritverka, ljóð- skreytt bækur og haldið ljóðasýningar, auk þess að skrifa greinar og semja efni fyrir útvarp og sjón- varp. 63 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-20-2 Leiðb.verð: 2.480 kr. SÖNGFUGL AÐ SUNNAN Ljóðaþýðingar Þýðing: Þorsteinn Gylfason Hér er að finna margar Ijóðaperlur í andríkum og nákvæmum þýðingum Þorsteins Gylfasonar, ljóð eftir höfuðskáld eins og Shakespeare, Goethe og Púshkín, en einnig eftir minna þekkt góðskáld eins og Piet Hein og Tove Ditlevsen. Þá eru í bókinni þýddar allmarg- ar spænskar þjóðvísur. Síðari hluti bókarinnar er helgaður þýska skáld- inu Bertolt Brecht. Ljóð- in eru birt á frummálinu við hlið þýðinganna svo lesendur geta borið þýð- ingarnar saman við frum- gerðirnar sér til skemmt- unar og fróðleiks. 319 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2004-4 Leiðb.verð: 3.280 kr. UNDIR BLÁHIMNI Skagfirsk úrvals- Ijóð og vísur Bjarni Stefán Konráðsson tók saman I þessari bók er að finna margar af merkustu ljóða- perlum Skagfirðinga fyrr og síðar. A meðal höf- unda eru Sigurður Han- sen, Jóhann Guðmunds- son (Jói í Stapa), Stephan G. Stephansson, Magnús Gíslason á Vöglum, Emma Hansen, Andrés Björns- son eldri, Dýrólína Jónsdóttir, Ólafur B. Guðmundsson, Haraldur Hjálmarsson frá Kambi, Indriði G. Þorsteinsson, Guðmundur L. Friðfinns- son, Egilsá, Ólína Jónas- dóttir og Jónas Jónasson frá Hofdölum. Bókin er gefin út í til- efni af 30 ára afmæli Skagfirsku söngsveitar- innar og 15 ára afmæli Söngsveitarinnar Drang- eyjar og hafa mörg ljóð- anna ekki birst áður á prenti. 209 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9468-4-9 Leiðb.verð: 3.500 kr. Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sigurðssonar Austurvegi 23 710 Seyðisfjörður S: 472 1271 VETRARMYNDIN Þorsteinn frá Hamri „Það læðist í hjartað, / líður um vitin: / angur- værð, sagði ég / ungur forðum og lausmáll ...“ Meitluð ljóð Þorsteins frá Hamri eru tær og margræð í senn, gædd einstæðum töfrum og kynngimætti; hógvær og hljóðlát en um leið áleitin, kraftmikil og áhrifarík. Vetrarmyndin er fimmtánda ljóðabók Þor- steins. 56 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0390-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. Vísnabók Guðbrands VÍSNABÓK GUÐBRANDS Vísnabók Guðbrands Þorlákssonar kom fyrst út árið 1612. Hún er í 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.