Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 102
Fræði og bækur almenns efnis
Hér er útskýrt hvernig
tvenndarpör eins og t.d.
borg og náttúra, hús og
garður, eru pör sem geta
styrkt hvort annað, á
hliðstaeðan hátt og rautt
og grænt í litafræði. Með
því að tefla þeim saman
verður til samverkandi
heild sem getur lyft skipu-
lagi og arkitektúr borga á
hærra stig. Einnig á
ensku: City and Nature.
112 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-376-0(1)
/-377-9(e.)
Leiðb.verð: 1.980 kr.
BÓKIN UM NETIÐ
Þórður Víkingur
Friðgeirsson
Fræðandi upplýsingarit
um sögu Netsins, þróun
þess og rafrænna við-
skipta. Hvað drífur Netið
áfram og hverjir leiða
þróun þess? Hvernig geta
fyrirtæki lagað rekstur
sinn skipulega að Netinu
með viðskiptamarkmið
að sjónarmiði? í bókinni
er fjöldi skýringarmynda,
skemmtilegra tilvitnana
og ábendinga um áhuga-
verðar heimasíður.
224 blaðsíður.
Bókaklúbbur atvinnu-
lífsins
ISBN 9979-9453-8-9
Leiðb.verð: 4.990 kr.
BIBLÍAN
VIÐHAFNARBIBLÍAN
Biblían í viðhafnarbún-
ingi í tvö þúsund tölu-
settum eintökum í tilefni
árþúsundamóta og 1000
ára kristni á Islandi.
1347 blaðsíður.
Leiðb.verð: 14.900 kr.
BIBLÍAN
KILJUBIBLÍAN
BIBLÍAN ER UM ÞIG:
Stór hluti ungs fólks
þekkir ekki Biblíuna og
er þ.a.l. óvitandi um svo
margt sem í samfélagi
okkar byggir á boðskap
og arfleifð hennar.
1347 blaðsíður.
Hið íslenska Biblíufélag
ISBN 9979-838-84-1
Leiðb.verð: 2.000 kr.
BRENNUÖLDIN
Ólína Þorvarðardóttir
Brennuöldin fjallar um
atburði og tíðaranda
þeirra tíma þegar orð-
rómur og „illt rykti“ um
galdur gat kostað fólk líf-
ið og menn áttu það und-
ir sveitungum sínum,
velvilja þeirra eða tor-
tryggni, hvort þeir höfn-
uðu á bálkestinum sem
„sannreyndir galdra-
menn“. „Afdrif þeirra Is-
lendinga sem bornir voru
á bálið, sakaðir um
galdraódæði - sem og
þeirra þúsunda Evrópu-
búa er hlutu sömu örlög
- kalla á skýringar; hugs-
anlega réttlætingu; í það
minnsta skilning" segir
Ólfna Þorvarðardóttir í
inngangsorðum.
445 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-414-7
Leiðb.verð: 3.490 kr.
DRAUMAR OG
HUGVILLA
Sigmund Freud
Þýðing: Sigurjón
Björnsson
Þetta er fyrsta ritgerð
Freuds um bókmennta-
verk. Það er greining á
sögunni Gradiva eftir
norður-þýska rithöfund-
inn Wilhelm Jensen.
Gradiva er stutt skáld-
Sigmund Freud
DRAUMAR
OG HUGVILLA
saga sem gerist aðallega í
Pompeji á Italíu og bygg-
ist að verulegu leyti á
draumum ungs fornleifa-
fræðings, sem haldinn er
einskonar hugvillu.
96 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-095-3
Leiðb.verð: 2.485 kr.
DULSMÁL 1600-1900
Fjórtán dómar og skrá
Heimildasafn Sagn-
fræðistofnunar 2.
Már Jónsson bjó til
prentunar og skrifar
inngang
Uppvíst varð um útburð
á óskilgetnu barni nærri
þriðja hvert ár að jafnaði
á tímabilinu 1600-1900.
Slík mál hétu á þeim
100