Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 102

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 102
Fræði og bækur almenns efnis Hér er útskýrt hvernig tvenndarpör eins og t.d. borg og náttúra, hús og garður, eru pör sem geta styrkt hvort annað, á hliðstaeðan hátt og rautt og grænt í litafræði. Með því að tefla þeim saman verður til samverkandi heild sem getur lyft skipu- lagi og arkitektúr borga á hærra stig. Einnig á ensku: City and Nature. 112 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-376-0(1) /-377-9(e.) Leiðb.verð: 1.980 kr. BÓKIN UM NETIÐ Þórður Víkingur Friðgeirsson Fræðandi upplýsingarit um sögu Netsins, þróun þess og rafrænna við- skipta. Hvað drífur Netið áfram og hverjir leiða þróun þess? Hvernig geta fyrirtæki lagað rekstur sinn skipulega að Netinu með viðskiptamarkmið að sjónarmiði? í bókinni er fjöldi skýringarmynda, skemmtilegra tilvitnana og ábendinga um áhuga- verðar heimasíður. 224 blaðsíður. Bókaklúbbur atvinnu- lífsins ISBN 9979-9453-8-9 Leiðb.verð: 4.990 kr. BIBLÍAN VIÐHAFNARBIBLÍAN Biblían í viðhafnarbún- ingi í tvö þúsund tölu- settum eintökum í tilefni árþúsundamóta og 1000 ára kristni á Islandi. 1347 blaðsíður. Leiðb.verð: 14.900 kr. BIBLÍAN KILJUBIBLÍAN BIBLÍAN ER UM ÞIG: Stór hluti ungs fólks þekkir ekki Biblíuna og er þ.a.l. óvitandi um svo margt sem í samfélagi okkar byggir á boðskap og arfleifð hennar. 1347 blaðsíður. Hið íslenska Biblíufélag ISBN 9979-838-84-1 Leiðb.verð: 2.000 kr. BRENNUÖLDIN Ólína Þorvarðardóttir Brennuöldin fjallar um atburði og tíðaranda þeirra tíma þegar orð- rómur og „illt rykti“ um galdur gat kostað fólk líf- ið og menn áttu það und- ir sveitungum sínum, velvilja þeirra eða tor- tryggni, hvort þeir höfn- uðu á bálkestinum sem „sannreyndir galdra- menn“. „Afdrif þeirra Is- lendinga sem bornir voru á bálið, sakaðir um galdraódæði - sem og þeirra þúsunda Evrópu- búa er hlutu sömu örlög - kalla á skýringar; hugs- anlega réttlætingu; í það minnsta skilning" segir Ólfna Þorvarðardóttir í inngangsorðum. 445 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-414-7 Leiðb.verð: 3.490 kr. DRAUMAR OG HUGVILLA Sigmund Freud Þýðing: Sigurjón Björnsson Þetta er fyrsta ritgerð Freuds um bókmennta- verk. Það er greining á sögunni Gradiva eftir norður-þýska rithöfund- inn Wilhelm Jensen. Gradiva er stutt skáld- Sigmund Freud DRAUMAR OG HUGVILLA saga sem gerist aðallega í Pompeji á Italíu og bygg- ist að verulegu leyti á draumum ungs fornleifa- fræðings, sem haldinn er einskonar hugvillu. 96 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-095-3 Leiðb.verð: 2.485 kr. DULSMÁL 1600-1900 Fjórtán dómar og skrá Heimildasafn Sagn- fræðistofnunar 2. Már Jónsson bjó til prentunar og skrifar inngang Uppvíst varð um útburð á óskilgetnu barni nærri þriðja hvert ár að jafnaði á tímabilinu 1600-1900. Slík mál hétu á þeim 100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.