Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 103

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 103
Fræði og bækur almenns efnis tíma dulsmál. Oft voru konur einar að verki en iðulega komu feður barn- anna nærri eða áttu frum- kvæðið. Lagaákvæði sem giltu fram á 19. öld mið- uðu við að það eitt, að barn fæddist látið, nægði til sakfellingar, nokkuð sem er einsdæmi í réttar- sögu landsins. Refsingar voru grimmilegar og síð- asta aftaka fyrir dulsmál fór fram árið 1792. í þessari bók eru birtir í heilu lagi fjórtán dómar úr héraði þar sem máls- atvik koma skýrt fram. I inngangi er gerð grein fyrir slíkum málum í heild og réttarþróun rak- in. Skrá fylgir yfir öll mál sem vitanlega komu fyrir rétt sem möguleg dulsmál, rúmlega 100 talsins. 286 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-428-7 Leiðb.verð: 1.980 kr. FEGRAÐU LÍF ÞITT Victoria Moran Þýðing: Þóra Sigríður Ingólfsdóttir í þessari fallegu sjálfs- ræktar- og gjafabók er að finna leiðbeiningar um hvernig hægt er að fá það besta út úr lífinu þrátt fyrir annríki nútímans. Bókin er sérstaklega skrifuð fyrir konur en höfundurinn hefur ferð- ast um víða veröld í leit að hinni vandfundnu leið til fullnægjandi lífs. í bókinni eru sjötíu stutt- ir kaflar en hver þeirra afhjúpar leyndarmál sem allar önnum kafnar konur ættu að þekkja. 249 blaðsíður. Salka ISBN 9979-766-42-5 Leiðb.verð: 2.980 kr. FERÐ UM ÍSLAND 1809 William Jackson Hooker Þýðing: Arngrímur Thorlacius Þetta er ferðasaga ungs, bresks grasafræðings, William Jackson Hooker, sem hingað kom með ensku kaupfari. Á þess- um tíma var breska heimsveldið sennilega voldugasta ríki Evrópu, en Island að sama skapi einhver afskekktasti og aumasti útnári hennar. Þetta er því lýsing heims- manns á framandi landi byggðu frumstæðu fólki - skítugu, lúsugu, sjúku, trúræknu en svolítið hjá- trúarfullu, bláfátæku en ótrúlega gestrisnu. Það er þó náttúran sem fangar hug hans, stórbrotin, hrjúf og dyntótt. Jörund- ur nokkur hundadaga- konungur kom með sama skipi til landsins. Þetta var í stjórnartíð Napóleons og banda- menn hans Danir áttu í stríði við Breta. Islend- ingar voru kúgaðir af dönskum nýlenduherr- um sem voru í herkví Breta. Mitt í öllu saman stóð hinn danski ævin- týramaður og Englands- vinur, kippti í spotta og ataðist. Jörundi hefur jafnan verið lýst sem trúði, en hvernig gat trúðurinn tekið öll völd í landinu? Hver var fíflið? Sjá nánar: www.jola- bok.is Um 250 blaðsíður. Fósturmold ehf. ISBN 9979-60-584-7 Leiðb.verð: 3.980 kr. \KS PFTI'RSSOM AKH l'l ITIKSSON FJOLMIÐLA FRÆÐI FJÖLMIÐLAFRÆÐI Lars Petersson og Áke Petterson Þýðing: Adolf Petersen Bók þessi fellur að mark- miðum nýrrar námskrár fyrir grunnáfanga í fjöl- miðlafræði. Fjallað er um fjölmiðla almennt, eðli þeirra og uppruna, áhrif og vald. Lýst er bæði innlendum og er- lendum fjölmiðlum og í hverjum kafla eru verk- efni og umhugsunarefni. Birtar eru siðareglur Blaðamannafélags ís- lands, útvarpslög sem samþykkt voru á Alþingi í maí árið 2000 og siða- reglur auglýsinga. I bók- inni er mikill fjöldi mynda, bæði úr íslensku fjölmiðlaumhverfi og af erlendum toga. 216 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2011-7 Leiðb.verð: 3.490 kr. Steían Jón Hafstein FLUGUVEIÐISÖGUR Stefán Jón Hafstein Þessi bók er í senn þroskasaga fluguveiði- manns og óður til vinátt- unnar, náttúrunnar og alls þess sem lífsanda dregur. Stefán Jón Haf- stein segir frá þroskaferli sínum sem fluguveiði- maður frá því hann var smástrákur til dagsins í dag. Inn í frásögnina fléttar hann sögur af fólki og veiðiskap, viður- eignum við dyntótta bráðina og hugleiðingar um þá dásemd sem ís- lenskar veiðiár eru. Bók- ina prýðir fjöldi gullfal- legra ljósmynda eftir Lárus Karl Ingason. 236 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2124-5 Leiðb.verð: 4.290 kr. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.