Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 126
Fræði og bækur almenns efnis
sinn, Amador, um sið-
fræði og segir honum
meðal annars að hún sé
ekki eingöngu fag fyrir
þá sem vilja leggja stund
á heimspeki í háskólum,
heldur sé hún öðru frem-
ur lífslist sem fólgin sé í
því að uppgötva hvernig
lifa skuli góðu lífi. Hér er
fjallað um hina eilífu leit
að hamingju, frelsi og
ást, og spurningar sem
spretta óhjákvæmilega af
því frelsi sem maðurinn
einn býr við. Þessi hríf-
andi og hugvitsamlega
bók er bæði hugsuð og
skrifuð með æskufólk í
huga. Hún hefur verið
gefin út í 30 löndum á 26
tungumálum og hvarvetna
fengið hlýjar viðtökur;
orðið metsölubók víða
um Evrópu, og verið
endurútgefin þrjátíu og
fimm sinnum á Spáni.
201 blaðsíða.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-406-6
Leiðb.verð: 2.300 kr.
SIGUR í SAMKEPPNI
Bogi Þór Siguroddsson
Aðgengileg grunnbók
um markaðsmál sem
skrifuð er sérstaklega
með hliðsjón af íslensk-
um aðstæðum. í bókinni
er m.a. sagt frá fjölda ís-
lenskra fyrirtækja sem
gert hafa athyglisverða
hluti £ markaðsmálum á
síðustu misserum. Bókin
kom fyrst út árið 1993 en
kemur nú út í breyttri og
aukinni útgáfu.
272 blaðsíður.
Bókakiúbbur atvinnu-
lífsins
ISBN 9979-9453-6-2
Leiðb.verð: 5.990 kr.
SINFÓNÍUHLJÓM-
SVEIT ÍSLANDS
Saga og stéttartal
Bjarki Bjarnason
Sinfóníuhljómsveit Is-
lands fagnar stórafmæli
á þessu ári en hún hefur
verið boðberi tónlistar-
menningar í íslensku
þjóðlífi í hálfa öld. í bók-
inni, sem er í senn af-
mælisrit og 1. bindið í
ritröð um tónljst og tón-
listarmenn á Islandi, er
saga hljómsveitarstarfs á
íslandi rakin allt frá ár-
inu 1921 þegar íslending-
ar settu saman hljómsveit
í tilefni af konungskomu.
Greint er rækilega frá
stofnun, þróun og vexti
Sinfóníuhlj ómsveitarinn-
ar á umbrotatímum í ís-
lensku samfálagi og er
byggt m.a. á fjölmörgum
viðtölum við hljóðfæra-
leikara úr hljómsveitinni.
í ritinu er einnig hljóð-
færaleikaratal, skrá yfir
alla tónleika hljómsveit-
arinnar, hljómplötur og
geisladiska. Bókina prýð-
ir mikill fjöldi mynda en
margar þeirra hafa ekki
birst áður.
Um 400 blaðsíður.
Sögusteinn
ISBN 9979-762-01-2
Leiðb.verð: 15.450 kr.
SKÍRNIR
Vor & haust 2000
174. árgangur
Ritstj.: Svavar Hrafn
Svavarsson og Sveinn
Yngvi Egilsson
Fjölbreytt og vandað efni
m.a. um íslenskar bók-
menntir, náttúru, sögu og
þjóðerni, heimspeki, vís-
indi og önnur fræði í
sögu og samtíð.
229 og 250 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISSN 0256-8446
Áskriftarverð: 2.500 kr.
SKINNA
Saga sútunar á íslandi
Safn til iðnsögu
íslendinga
Þórarinn Hjartarson
Verkun skinna er eitt
elsta handverkið. Fjallað
er um skinnaverkun fyrr
á öldum og lýst £ máli og
myndum helstu aðferð-
um við sútun og verkun
skinna. Afurðirnar voru
m.a. skinn f handrit og
klæði. Lýst er hvernig
sútaraiðn festi rætur hér-
lendis og leiddi sfðan til
verksmiðjuvæðingar.
Lýst er risi og hnignun
þessa iðnaðar, sem um
miðja öldina var ein um-
fangsmesta iðngreinin
með innlent hráefni,
bæði á innanlands- og
utanlandsmörkuðum.
Fjöldi mynda og skýring-
argreina.
232 blaðsiður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-096-1
Leiðb.verð: 4.500 kr.
STAFKRÓKAR
Ritgerðir eftir Stefán
Karlsson gefnar út (
tilefni af sjötugs-
afmæli hans 2.
desember 1998.
Ritstj.: Guðvarður Már
Gunnlaugsson
Afmælisrit Stefáns Karls-
sonar prófessors og fyrr-
verandi forstöðumanns
Stofnunar Árna Magnús-
sonar. í bókinni eru 28
greinar um handrit, skrift
og málsögu eftir Stefán,
skrifaðar á 34 ára farsæl-
um fræðimannsferli. Bók-
in skiptist £ eftirfarandi
þætti: Islenskt mál, Eddu-
124