Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 126

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 126
Fræði og bækur almenns efnis sinn, Amador, um sið- fræði og segir honum meðal annars að hún sé ekki eingöngu fag fyrir þá sem vilja leggja stund á heimspeki í háskólum, heldur sé hún öðru frem- ur lífslist sem fólgin sé í því að uppgötva hvernig lifa skuli góðu lífi. Hér er fjallað um hina eilífu leit að hamingju, frelsi og ást, og spurningar sem spretta óhjákvæmilega af því frelsi sem maðurinn einn býr við. Þessi hríf- andi og hugvitsamlega bók er bæði hugsuð og skrifuð með æskufólk í huga. Hún hefur verið gefin út í 30 löndum á 26 tungumálum og hvarvetna fengið hlýjar viðtökur; orðið metsölubók víða um Evrópu, og verið endurútgefin þrjátíu og fimm sinnum á Spáni. 201 blaðsíða. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-406-6 Leiðb.verð: 2.300 kr. SIGUR í SAMKEPPNI Bogi Þór Siguroddsson Aðgengileg grunnbók um markaðsmál sem skrifuð er sérstaklega með hliðsjón af íslensk- um aðstæðum. í bókinni er m.a. sagt frá fjölda ís- lenskra fyrirtækja sem gert hafa athyglisverða hluti £ markaðsmálum á síðustu misserum. Bókin kom fyrst út árið 1993 en kemur nú út í breyttri og aukinni útgáfu. 272 blaðsíður. Bókakiúbbur atvinnu- lífsins ISBN 9979-9453-6-2 Leiðb.verð: 5.990 kr. SINFÓNÍUHLJÓM- SVEIT ÍSLANDS Saga og stéttartal Bjarki Bjarnason Sinfóníuhljómsveit Is- lands fagnar stórafmæli á þessu ári en hún hefur verið boðberi tónlistar- menningar í íslensku þjóðlífi í hálfa öld. í bók- inni, sem er í senn af- mælisrit og 1. bindið í ritröð um tónljst og tón- listarmenn á Islandi, er saga hljómsveitarstarfs á íslandi rakin allt frá ár- inu 1921 þegar íslending- ar settu saman hljómsveit í tilefni af konungskomu. Greint er rækilega frá stofnun, þróun og vexti Sinfóníuhlj ómsveitarinn- ar á umbrotatímum í ís- lensku samfálagi og er byggt m.a. á fjölmörgum viðtölum við hljóðfæra- leikara úr hljómsveitinni. í ritinu er einnig hljóð- færaleikaratal, skrá yfir alla tónleika hljómsveit- arinnar, hljómplötur og geisladiska. Bókina prýð- ir mikill fjöldi mynda en margar þeirra hafa ekki birst áður. Um 400 blaðsíður. Sögusteinn ISBN 9979-762-01-2 Leiðb.verð: 15.450 kr. SKÍRNIR Vor & haust 2000 174. árgangur Ritstj.: Svavar Hrafn Svavarsson og Sveinn Yngvi Egilsson Fjölbreytt og vandað efni m.a. um íslenskar bók- menntir, náttúru, sögu og þjóðerni, heimspeki, vís- indi og önnur fræði í sögu og samtíð. 229 og 250 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISSN 0256-8446 Áskriftarverð: 2.500 kr. SKINNA Saga sútunar á íslandi Safn til iðnsögu íslendinga Þórarinn Hjartarson Verkun skinna er eitt elsta handverkið. Fjallað er um skinnaverkun fyrr á öldum og lýst £ máli og myndum helstu aðferð- um við sútun og verkun skinna. Afurðirnar voru m.a. skinn f handrit og klæði. Lýst er hvernig sútaraiðn festi rætur hér- lendis og leiddi sfðan til verksmiðjuvæðingar. Lýst er risi og hnignun þessa iðnaðar, sem um miðja öldina var ein um- fangsmesta iðngreinin með innlent hráefni, bæði á innanlands- og utanlandsmörkuðum. Fjöldi mynda og skýring- argreina. 232 blaðsiður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-096-1 Leiðb.verð: 4.500 kr. STAFKRÓKAR Ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út ( tilefni af sjötugs- afmæli hans 2. desember 1998. Ritstj.: Guðvarður Már Gunnlaugsson Afmælisrit Stefáns Karls- sonar prófessors og fyrr- verandi forstöðumanns Stofnunar Árna Magnús- sonar. í bókinni eru 28 greinar um handrit, skrift og málsögu eftir Stefán, skrifaðar á 34 ára farsæl- um fræðimannsferli. Bók- in skiptist £ eftirfarandi þætti: Islenskt mál, Eddu- 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.