Bókatíðindi - 01.12.2000, Qupperneq 141
Ævisögur og endurminningar
BH
S?lð eCsfca
Hans Krístjáxi Árnason
ræöli* vlð
AÐ ELSKA ER AÐ LIFA
Hans Kristján Árnason
ræðir við Gunnar Dal
5. prentun - Metsölubók
„Þessi bók á ekki sinn líka
í íslenskum bókmennt-
um!“ (Jón Baldvin Hanni-
balsson, sendiherra).
Gunnar Dal er með ást-
sælustu hugsuðum þjóð-
arinnar. Eftir hann liggja
yfir 50 bækur. Að elska
er að lifa skiptist í 200
stutta og sjálfstæða kafla.
Þar ræðir Gunnar Dal við
Hans Kristján m.a. um
hamingjuna, sérstöðu Is-
lendinga, fólk, fæðingu
og dauða, menningu,
heimspeki, dulspeki,
tungumál, tímann, trú-
mál, stjórnmál, siðfræði,
ástina og framtíðina. I
bókinni bregður Gunnar
Dal upp heimsmynd
sinni og heimspeki á afar
skýran og beinskeyttan
hátt.
480 blaðsíður.
Hans Kristján Arnason
Dreifing: Isbók ehf.
ISBN 9979-9152-0-X
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Gísli Helgason
Austfiröingaþættir
og aOrar frásagnir
AUSTFIRÐINGA
ÞÆTTIR OG AÐRAR
FRÁSAGNIR
Gísli Helgason í
Skógargerði
Indriði Gísiason
bjó til prentunar.
í þessu riti er efni af ýms-
um toga. Höfundur rekur
þætti af mörgum sam-
tímamönnum sínum og
fyrri tíma fólki. Einnig er
að finna minningabrot
þar sem bregður fyrir
skólavist á Möðruvöllum
um aldamótin 1900, hest-
um og dulrænum fyrir-
brigðum. Þá eru frásagnir
af lestaferðum, hrakning-
um og svaðilförum. Þetta
er bók fyrir Austfirðinga
og alla þá sem áhuga hafa
á sögu, ættfræði og þjóð-
legum fróðleik.
407 blaðsíður.
Mál og mynd
ISBN 9979-9438-3-1
Leiðb.verð: 4.900 kr.
Á LÍFSINS LEIÐ III
Fjöldi þekktra manna og
kvenna sýnir á sér nýja
hlið og segir frá atvikum
eða fólki sem ekki gleym-
ist. Efnið er afar áhuga-
vert og fjölbreytt. Fyrri
bindunum var mjög vel
tekið og þau voru á met-
sölulistum. - Einstæð
bók, gefin út til styrktar
Barnaspítala Hringsins
og forvarnastarfi meðal
barna.
160 blaðsíður.
Stoð og styrkur
Dreifing: Æskan ehf.
ISBN 9367-9367-4-6
Leiðb.verð: 3.690 kr.
BÍTLARNIR
Mark Hertsgaard
Strákarnir frá Liverpool
breyttu heiminum með
tónlist sinni og hrifu
milljónir ungmenna með
sér, en hvernig urðu lög
þeirra og textar til? I
þessari einstæðu bók
rekur Mark Hertsgaard
sögu Bítlanna og tónlist-
ar þeirra og beitir skörpu
innsæi og yfirgripsmik-
illi þekkingu sinni á ferli
þeirra og verkum til að
fletta hulunni af mörgu
sem áður var hulið. Hon-
um var veittur einstæður
aðgangur að segulbanda-
safni Abbey Road-stúd-
íósins, þar sem heyra má
hvernig lögin urðu smátt
og smátt til, hvernig þau
breyttust úr fáeinum gít-
arhljómum í ógleyman-
legar gersemar sem náðu
eyrum allrar heims-
byggðarinnar. Þetta er
saga ungra listamanna
sem uxu til þroska í mis-
kunnarlausri sól frægð-
arinnar og sigruðu heim-
inn.
293 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0401-5
Leiðb.verð: 3.480 kr.
DAGUR VIÐ SKÝ
Fólk í íslenskri flugsögu
Jónína Michaelsdóttir
íslenska flugævintýrið
hófst fyrir alvöru um
svipað leyti og lýðveldið
139