Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 141

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 141
Ævisögur og endurminningar BH S?lð eCsfca Hans Krístjáxi Árnason ræöli* vlð AÐ ELSKA ER AÐ LIFA Hans Kristján Árnason ræðir við Gunnar Dal 5. prentun - Metsölubók „Þessi bók á ekki sinn líka í íslenskum bókmennt- um!“ (Jón Baldvin Hanni- balsson, sendiherra). Gunnar Dal er með ást- sælustu hugsuðum þjóð- arinnar. Eftir hann liggja yfir 50 bækur. Að elska er að lifa skiptist í 200 stutta og sjálfstæða kafla. Þar ræðir Gunnar Dal við Hans Kristján m.a. um hamingjuna, sérstöðu Is- lendinga, fólk, fæðingu og dauða, menningu, heimspeki, dulspeki, tungumál, tímann, trú- mál, stjórnmál, siðfræði, ástina og framtíðina. I bókinni bregður Gunnar Dal upp heimsmynd sinni og heimspeki á afar skýran og beinskeyttan hátt. 480 blaðsíður. Hans Kristján Arnason Dreifing: Isbók ehf. ISBN 9979-9152-0-X Leiðb.verð: 3.990 kr. Gísli Helgason Austfiröingaþættir og aOrar frásagnir AUSTFIRÐINGA ÞÆTTIR OG AÐRAR FRÁSAGNIR Gísli Helgason í Skógargerði Indriði Gísiason bjó til prentunar. í þessu riti er efni af ýms- um toga. Höfundur rekur þætti af mörgum sam- tímamönnum sínum og fyrri tíma fólki. Einnig er að finna minningabrot þar sem bregður fyrir skólavist á Möðruvöllum um aldamótin 1900, hest- um og dulrænum fyrir- brigðum. Þá eru frásagnir af lestaferðum, hrakning- um og svaðilförum. Þetta er bók fyrir Austfirðinga og alla þá sem áhuga hafa á sögu, ættfræði og þjóð- legum fróðleik. 407 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9438-3-1 Leiðb.verð: 4.900 kr. Á LÍFSINS LEIÐ III Fjöldi þekktra manna og kvenna sýnir á sér nýja hlið og segir frá atvikum eða fólki sem ekki gleym- ist. Efnið er afar áhuga- vert og fjölbreytt. Fyrri bindunum var mjög vel tekið og þau voru á met- sölulistum. - Einstæð bók, gefin út til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarnastarfi meðal barna. 160 blaðsíður. Stoð og styrkur Dreifing: Æskan ehf. ISBN 9367-9367-4-6 Leiðb.verð: 3.690 kr. BÍTLARNIR Mark Hertsgaard Strákarnir frá Liverpool breyttu heiminum með tónlist sinni og hrifu milljónir ungmenna með sér, en hvernig urðu lög þeirra og textar til? I þessari einstæðu bók rekur Mark Hertsgaard sögu Bítlanna og tónlist- ar þeirra og beitir skörpu innsæi og yfirgripsmik- illi þekkingu sinni á ferli þeirra og verkum til að fletta hulunni af mörgu sem áður var hulið. Hon- um var veittur einstæður aðgangur að segulbanda- safni Abbey Road-stúd- íósins, þar sem heyra má hvernig lögin urðu smátt og smátt til, hvernig þau breyttust úr fáeinum gít- arhljómum í ógleyman- legar gersemar sem náðu eyrum allrar heims- byggðarinnar. Þetta er saga ungra listamanna sem uxu til þroska í mis- kunnarlausri sól frægð- arinnar og sigruðu heim- inn. 293 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0401-5 Leiðb.verð: 3.480 kr. DAGUR VIÐ SKÝ Fólk í íslenskri flugsögu Jónína Michaelsdóttir íslenska flugævintýrið hófst fyrir alvöru um svipað leyti og lýðveldið 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.