Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 16

Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 16
Nýi mennta- skólinn í Kungalv. ustii skólarnir á íslandi liafa fengið ein- hverja leiðréttingu hvað þetta snertir. I sænskum skólum eru föstum kennurum ætluð vinnuherbergi og oftast 2—3 um hvert. Þá er vinnuaðstaða í hluta af kennarastofunum og er hún fyrst og fremst ætluð stundakennurum. 4. Varla þarf að taka fram, að íþróttahús og samkomusal er talið sjálfsagt að hafa við alla nýja skóla. A síðari árum er þetta teiknað með flestum íslenzkum skólum, svo að væntanlega verður þarna varla mikill munur á, þegar fram líða stundir. Margt fleira mætti vafalaust telja upp, sem þeirra skólar hafa fram yfir þá ís- lenzku, en þetta sýndist mér mest áberandi. Miða ég þá við nýja skóla í báðum löndum. Tví- eða þrísetning í skólana er óþekkt, enda óframkvæmanleg, þar sem börnin eru sam- fellt í skólunum og nokkuð fram yfir há- degi, en eins og áður segir fá þau hádegis- verð í skólunum. Víkingaskólinn er aðeins dæmi um sænskan skóla og aðrir skólar, sem við skoðuðum voru svipaðir að gerð, nema ekki allir byggðir á einni hæð. Nýi menntaskólinn í Kungalv. í Kungalv var fyrir nokkrum árum reist- ur nýr menntaskóli. Islenzku skólastjórun- um var boðið að skoða hann og var varið til þess tveimur klukkustundum. Skóli þessi er einnig að nokkru leyti byggður sem bóka- safn fyrir Kungálv, ásamt því að vera menntaskóli fyrir um 900 ungmenni. Þeir aðilar, sem stóðu að byggingu skólans voru Kungálvborg og þéttbýlissvæðin í nágrenni borgarinnar. 60 HEIMILI OG SKÓLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.