Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 31

Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 31
TTt-rHHTT H1 Hagaskólinn í Reykjavík. Greindarhugtakið of þröngt. Bent skal á, að margir sérfræðingar efa nú hið altæka og heildstæða (globale) greindarhugtak Binet og Termans, sem þeir leggja til grundvallar greindarmælingum. Æ fleiri hallast að margþættara og dyna- miskara eða ávirkara kerfi, sem ætlað er að gefi réttari mynd af starfrænni gerð vitund- ar. I þessu sambandi bendi ég á kenningar og tilraunir manna eins og Guilfords. Námsáhuganum (motiveringen) og sjálf- tengdum þörfum nemandans er stöðugt veilt meiri athygli ásamt hinum dynamisku, geð- rænu og samfélagslegu þáttum í tilveru mannsins. Það er spá mín, að af þessum vett- vangi sé mestra tíðinda að vænta næstu árin. Eg mun nú telja upp nokkrar rökstuddar skoðanir og tilraunir varðandi geðræn og félagsleg öfl, sem hafa áhrif á námsgengi og þá ekki sízt hjá námstregum. Upptalningin verður að nægja, enda munu áheyrendur mínir flestir kannast við þær hugmyndir sem hér er vísað til. Eg nefni fyrst rannsóknir McClellands á „achivement motive“ eða „afrekslöngun“ og hvernig hún virðist ákvörðuð af stéttarleg- um siðvenjum og menningarhefðum. Vissar stéttir meta árangur og afrek flestu öðru fremur. Mikil umbrot og merkileg hafa átt sér 75 JIEIMILI OG SKOLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.