Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 19

Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 19
Oldfur Qunnorsson súlfrœðingur: línulengdin og rdðaleysi tilverunnar Vandamál ]ífsins eru ýmist stór eða smá, en öll höfum við þurft að taka afstöðu til þeirra. Stundum látum við skoðun okkar í ljós, sem þátttakendur í venjulgum umræð- um, stundum í öllu vandaðri álitsgerðum, sem þátttakendur í hópstarfi „teamwork“. Stundum hirtist skoðun okkar sem eins kon- ar ákvörðun, sem hefur þýðingu fyrir okkur sjálf og aðra. Hvaða form sem afstaða okk- ar fær, er okkur ljóst, eða ætti að vera ljóst, að hún byggist ekki nema að nokkru leyti á okkar eigin rökrænu hugsun, en að miklu leyti á því hvaða skoðun aðrir hafa á mál- unum. Hversu mjög við erum háð því hvað öðr- um finnst, fengum við skíra vísbendingu um, þegar við kynntumst tilraunum banda- ríska sálfræðingsins, Solomon Asch. Solomon Asch sýndi stúdentum sínum nokkrar línur, mismunandi langar, og ein þeirra var nefnd mælikvarðinn. 1 upphafi fengu stúdentarnir að láta álit sitt á línunum í ljós einstaklingsbundið, án nokkurra áhrifa frá öðrum. Þarna var þannig aðeins um að ræða hlutlægt mat á línulengdinni og árangurinn átti þá helzt að komast sem næst mælikvarðanum. Árangurinn af þessari athugun sýndi, að 99 prósent stúdentanna völdu rétt, og aðeins eitt prósent valdi rangt. Hvers vegna þetta eina prósent valdi rangt er ekki ljóst, en sennilega hafa legið til þess huglægar or- sakir, sem byggðust á hugarástandi stúdent- anna á valstundinni. Yera má að einstakl- ingsbundnir örðugleikar við að meta línu- lengd hafi einnig komið til greina. Það sem mestu máli skiptir er þó, að 99 prósent stúdentanna völdu rétt. Þegar Solomon Asch hafði gert sér grein fyrir hinum raunverulga hæfileika stúdent- anna hvað línumat snerti, hófst hin eigin- lega tilraun. Hópar með 8 stúdentum í hverjum voru nú beðnir að meta línur. Af þessum 8 var aðeins einn þ. e. sá síðasti, raunverulegur þátttakandi í tilraun, hinir höfðu í laumi verið gerðir að aðstoðar- mönnum sálfræðingsins. Aðstoðarmennirnir fengu nú fyrirmæli um að meta línurnar rangt í 67 af hundraði, en í 33 af hundraði skyldi matið vera rétt. Þessu var þannig fyr- ir komið, að þeir sem mátu fyrst héldu sig við hið rétta mat, en síðan var matið gert rangt og sama villan látin endurtaka sig hjá öllum. Hinir raunverulegu þátttakendur í HEIMILI OG SKÓLI 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.