Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 17

Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 17
Skólinn er byggður í álmum, sem mynda 3 lokaða ferhyrninga, er notast sem útivist- arsvæði. Við gengum um eina kennslustof- una af annarri og úr einum fyrirlestrarsal í annan, aldrei tvisvar um sama gang og vor- um nær tvær klukkustundir að ganga um húsið. Aðeins gangana í skólanum er hægt að mæla í kílómetrum og ekki var laust við að Islendingar brostu, þegar rektor skólans sýndi þeim rafmagns-mótorhjól, sem hús- vörðurinn notaði á ferð sinni um skólabygg- inguna. Ef lýsa ætti skólanum náið, tæki það of mikið rúm í blaðinu, en ég ætla í fá- einum orðum að lýsa tilhögun sumra kennslustofanna. Þær eru mjög nýtízkuleg- ar að formi, þannig, að byggðar eru 3 og 3 saman. Ætlaður er kennari í hverja stofu, en aðeins tvær deildir í 3 stofur. Til viðbót- ar meðfylgjandi teikningu er rétt að koma með þessar skýringar. A = almenn kennslustofa. B = almenn kennslustofa. C = hjálparkennslustofa. D = skrifstofa kennaranna. E = gangar. F = aðstaða til sjálfstæðra vinnubragða hjá nemendum. Kennslustofurnar A og B eru ætlaðar deildunum tveimur, sem væntanlega eru af sama árgangi. Þessar deildir eru með mis- jafnlega duglegum nemendum, svo sem gengur og gerist. Til þess nú að koma þeim Salur nýja mcnnfa- skólans. HEIMILI OG SKÓLI 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.