Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 49

Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 49
unni hafði hver flokkur tiltekið matborð í boxðsalnum og ákveðið rúm í svefnskála. Þessir staðir voi'u merktir flokkunum áður en þeir komu að Hólavatni. Hver flokkur hafði til umráða tjald er rúmaði alla flokks- menn, og var það aðal vinnustaður barn- anna, þegar dvalið var heima. Þetta skipulag er þaulreynt hjá skátum, það auðveldar alla stjórn og skapar góðan félagsanda, ef rétt er á haldið. Þess skal getið, að áður en farið var með börnin að Hólavatni fengum við Helga Hall- grímsson náttúrufræðing til þess að fara með kennurunum um staði þá er við ætluð- um að heimsækja og var það okkur til ómet- anlegs gagns í sambandi við starfið með börnunum. Hver bekkjarkennari var með sínunx bekk í útilegunni, en auk þess vorum við Hall- grímur Indiiðason skógfræðingur með börnunum allan tímann. Tvær ágætar konur sáu um alla matseld og höfðu þær stundum ungling sér til aðstoðar. Borðhald hófst ætíð með því að sungið var stutt borðvers, og því lauk á sama hátt. Þetta setti heimilislegan svip á allar mál- tíðir og kom í veg fyrir þann leiðindabrag, er stuxxdum verður á borðhaldi barnahópa, sem dvelja utan heimila sinna. Töluverð áreynsla á daginn gaf góðan svefnfrið um nætur. Fastir dagskrárliðir auk matmálstíma voru þessir: Ræsting, fánaathöfn, leikir og íþróttir, kvöldvaka og helgistund. Mestur tími fór í skoðunarferðir og vinnu í sam- bandi við þær. Þegar tími gafst til voru þl'íl' bátar, sem búðirnar eiga, mikið notaðir. Hér á eftir verður drepið á xxokkuð af því, sem gert var: 7. dagur. Farið frá Akureyri laust eftir kl. 8.30 f. h. Komið að Hólavatni nm kl. 9.40 f. h. Gengið frá farangri í svefnskálum, staður- inn kynntur, nxatazt, nesti tekið til dagsins, fánaathöfn. Síðan var haldið af stað í Leyn- ingshóla og farið gangandi, sem leið liggur að bæxxuixx Yatnseixda. Við Vatnsenda. Þar var stanzað og eftirfaraxxdi atriði tek- ixx fyrir eftir því sem ástæður leyfðu: Myndun og mótun Islands. Gos á Atlaixtshafshryggnum. Myndun hólanna utaix við Hólavatn og í mynni Villingadals. Blágrýti, grágrýti, móberg. ísöld og spor hennar í landslagiixu. Aðal bergtegundir í nærliggjandi fjöllunx. Um þennan þátt sá kennai'i skólans. Síðan var haldið í Tjarnargerði og á þeirri leið gefnar upplýsingar um bæi er sáust af gönguleiðinni. A Tjarnargerði. Þetta var skoðað og skýrt: a) Mismunandi trjátegundir. Vöxtur trjáa (árssprotar og hi'ingir). Lauffall og hvernig tré býr sig undir veturinn á sanxa tíma og á uppvaxtarstað sínunx þótt það sé flutt á amxan stað, eða til annars lands. Vatnsþöi'f trjáa og aldur þeirra. Gagnsemi skóga fyrir gróðurfar land- anna. Hvaða efni ei'xx unnin úr trjávið. (Hallgrínxur Indriðason sá um þáttinn.) b) Kennt að taka upp og velja plöntur til þurrkunar. Kennt að greina plöntur eftir bók. Mismunandi lögun blaða og strengja athuguð. JIEIMILI OG SKÓLI 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.