Heimili og skóli - 01.03.1975, Side 6

Heimili og skóli - 01.03.1975, Side 6
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF. LTIIUJID Á AKLREVRI Annast öll innlend bankaviðskipti Afgreiðslutími kl. 9.30—12.30 f. h. og 13—16 e. h. Auk þess á föstud. kl. 17—19. Lokað á laugard. SÍMI 2-12-00 TILKYIMIMING frá Barnavemdaritefnd Akureyrar og Félagsmálastofnun Akureyrar Samkvæmt lögum nr. 53 frá 1966 er daggæsla barna á einka- heimilum háð eftirliti barnaverndarnefndar. Til þess að þetta lögskipaða eftirlit geti komist á hér á Akureyri, verða allir þeir, sem hafa börn í daggæslu á heimilum sínum og þiggja gjald fyrir, að tilkynna um það til Félagsmálastofnunar. Þeir foreldrar, sem fengið hafa slíka vistun fyrir börn sín, eru einnig beðnir að tilkynna það til Félagsmálastofnunar. Síminn er 2-10-00. Barnaveradarnefnd Akureyrar. Félagsmálastofnun Akureyrar.

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.