Heimili og skóli - 01.03.1975, Qupperneq 16

Heimili og skóli - 01.03.1975, Qupperneq 16
SR. GUÐMUNDUR SVEINSSON: UNESCO og fullorðinsfræðsla Þetta fróðlega erindi um þróun fullorðinsfrœðslu sem hér birtist með leyfi höfundar var upphaflega flutt á ársfundi MFA 1972. Sr. Guðmundur Sveinsson var for- maður þeirrar nefndar sem samdi lagafrumvarpið um fullorðinsfrœðslu. Hann var um langt árabil skólastjóri Samvinnuskólans að Bifröst í Borgar- firði en hefur nú látið af því starfi til þess að taka við stjórn fyrsta fjöl- brautarskóla sem verið er að reisa hér á landi í Reykjavík. Um leið og blaðstjórn þakkar sr. Guðmundi birtingu greinarinnar, árn- ar hún honum allra heilla í nýju og vandasömu starfi. 1. INNGANGUR I þessu erindi mun ég leitast við að gera grein fyrir þætti Menningar- og vísinda- stofnunar Sameinuðu þjóðanna, Unesco, stofnunar sem í senn er kennd við menntun, vísindi og menningu, í fullorðinsfræðslu, adult education, eins og hún er kölluð á enskri tungu, voksenundervisning eða voks- enopplæring eins og hugtak bræðraþjóða okkar á Norðurlöndum hljómar. -— Ástæð- an er ekki síst sú að síðast-liðið sumar, nán- ar tiltekið dagana 25. júlí til 7. ágúst var haldin þriðja alþjóðlega ráðstefnan um full- orðinsfræðslu í Tokíó í Japan. Þáttur Un- esco í fullorðinsfræðslunni er næsta sér- stæður og því ástæða til að gera sér grein fyrir honum, enda má segja að Unesco hafi með nokkrum hætti mótað og þróað hug- mynd fullorðinsfræðslunnar og ekki síst fyrir tilstilli þeirra merku alþjóðasamtaka er fullorðinsfræðslan raunverulega orðin það sem hún nú er víða, víðast mætti segja sérstæður þáttur við hlið og víða samofinn hinu hefðbundna skóla- og fræðslukerfi. Svo er meira að segja nú komið að farið er að líta á fullorðinsfræðsluna sem sérstakan vott um þróun og ágæti menntakerfis í hin- um ýmsu löndum. Því fullkomnara sem 10 - HEIMILI OG SKOLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.