Heimili og skóli - 01.03.1975, Qupperneq 30

Heimili og skóli - 01.03.1975, Qupperneq 30
ástæðum órjúfanlega skuldbundinn til að auka framleiðsluna næstu árin. Með sama áframhaldi verða fjögur fyrstu námskeiðin, sem samtímis voru haldin, brátt þrjátíu eða jafnvel enn fleiri. Prentuðu bækurnar, sem voru þrjátíu og þrjár, verða áður en varir orðnar fleiri en hundrað og vikulegu útsend- ingarnar, sem eru nú eitt hundrað og fjöru- tíu að tölu í hvorum miðli (sjónvarpi og útvarpi), verða senn fleiri en fjögur hundr- uð og þar fram eftir götunum. Þessari miðvæddu fjarskipta-kennslu til styrktar og stuðnings og ekki síður mikil- vægar eru umdæmisskrifstofurnar og náms- stöðvarnar um land allt, er annast eftirlit og gefa nemendum kost á að hitta ráðgjafa og kennara augliti til auglitis. Slíkir fundir eru einmitt ásamt útvarpi og sjónvarpi svo vel til þess fallnir að brjóta niður múr ein- angrunarinnar, sem hrjáir flesta þá nem- endur er stunda nám með bréfaskiptum. Á þennan hátt verður og fjarskipta-kennsl- an og þættir hennar mannlegri. Reknar eru tólf umdæmaskrifstofur, sem skipaðar eru hver um sig forstöðumanni og takmörkuðu starfsliði kennara í fullu starfi ásamt ráð- gjöfum, sem leiðbeina og stjórna starfsemi á 260 námsstöðvum og annast umsjón með fimm þúsund stundakennurum og ráðgjöf- um. Sérhver námsstöð, sem venjulega er hýst í einhverri æðri menntastofnun á hverj - um stað, er búin fundarsal og kennslustof- um, sjónvarpi og útvarpi, safni bréfaverk- efna og fræðsluritum. Einnig er þar að íinna upptökur allra sjónvarps- og útvarps- þátta og tæki til að nota þær. Á stærri náms- stöðvum eru að auki tölvustofnar. Náms- stöðvar þessar eru nemendum opnar öll 24 - HEIMILI OG SKÓLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.