Heimili og skóli - 01.03.1975, Page 63

Heimili og skóli - 01.03.1975, Page 63
Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Innritun á námskeið næsta vetur fara fram í skólanum frá kl. 2 — 6 e. h. fram til 15. apríl Um er að ræða: Matreiöslunámskeið: A. Fjögurra mánaða námskeið í hússtjórn. B. Námskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum, fyrsti og annar hluti. C. Tveggja mánaða kvöldnámskeið í matreiðslu. D. Stutt námskeið í glóðarsteikingum, gerbakstri, smáréttum og sláturgerð. Handíöanámskeið: A. Fatasaumur. B. Hnýtingar. C. Vefnaður. G arðyrkjunámskeið: I fyrirlestraformi og í tengslum við sýnikennslu í hagnýtingu grænmetis. Önnur námskeið auglýst síðar. Aiiar íyrri umsóknir óskast staðfestar. Upplýsingar veittar í síma 1-11-99 frá ld. 2 —6 e. h. SKÓLASTJÓRI.

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.