Læknaneminn - 01.02.1955, Page 45

Læknaneminn - 01.02.1955, Page 45
LÆKN ANEMINN Jf5 2. Psychiska chlorpromazinesyndr- omið er fólgið i seinkun viðbragða við ytri stimuli, og minnkuðu initiativi. 3. Chlorpromazineverkunin stendur í fleiri daga eftir seponeringu. Psychiatrisku indikationirnar eru enn nokkuð á reiki, en til þeirra hafa til skamms tíma verið taldar maniur, toxisk deliria, paranoid schizophreniur; enn- fremur abstinenssymptom. Meðferð á melancholium og kataton schizophren- ium hefur ekki gefið góðan árangur. Einnig' hefur það verið reynt við með- ferð á neurosum, taugaveiklun, „tension states" etc. Kontraindikationir. Giacobini og Lassenius telja m. a. upp eftirfarandi absolutar kontra- indikationir: eitranir með lyfjum sem verka depressivt á centraltaugakerfi, aplasi í merg', jafnhliða gjöf á potenti- ellu mergeitri. Relativar kontraindikat- ionir telja þeir m. a. lifrarinsufficiens, einkenni frá extrapyramidala tauga- kerfinu, óeðl. blóðmynd, miklir hjarta- eða æðasjíikd., nýrnainsufficiens. Heimildir. 1. Bertrand, Quivy, Gayet-Hallion: Sur la potentialisation par la chlor- promazine, de l’effet anticonvulsant de la diphényl-hydantolne. Compt. Rend. Soc. Biol. CXLVIII:1170, 1954. 2. Fliigel: Mtinch. med. Wchnschr. 96:626, 1954. 3. Giocobini, Lassenius: Chlorpromaz- inbehandling. Nord. med. 52:1693, 1954. 4. Guiot, Verlay, Verlay-Aubert: Hi- bernation artificielle. La France Médicale, Júlí 1954, bls. 18. 5. Ho.ratz: Die potenzierte Narkose ohne und mit Unterkiihlung. Munch. med. Wchnschr. 96:426, 1954. 6. Kinross-Wright: Chlorpromazine — a major advance in psychiatric treatment. Postgr. Med. 16:297, 1954. 7. Kolle, Ruckdeschel: Megaphenbe- handlung in der Psychiatri. Munch. med. Wchnschr. 96:533, 1954. 8. Mayer, Kent, et al.: Clinical studies of an antiemetic agent, chlorpro- mazine. Am. J. Med. Sc. 298:174, 1954. 9. Moyer, et al.: Laboratory and cli- nical observations on chlorproma- zine. Am. J. Med. Sc. 297:283, 1954. 10. Ratschow, Köble: Referate: Angio- logie. Munch. med. Wchnschr. 96: 499, 1954. 11. Rehn: Múnch. med. Wchnsehr. 96: 626,1954. 12. Salove, Levin, Rose, et al.: Chlor- promazine and narcotics in the ma- nagement of pain of malignant lesi- ons. J.A.M.A. 155:626,1954. Skoðanir þær, sem haldið er fram í eftirtöldum greinum, eru að ýmsu leyti diagonalt gagnstæðar þeim, er koma fram í ofantöldum heimildum, og hafa því verið látnar liggja milli hluta. 1. Decourt: Comment ont été concues et realisées les recherches qui ont abouti á l’introduction en thérapeu- tique de la chlorpromazine (4560 R.P.). Presse méd. No. 26, 1954. 2. Decourt: Thérapeutique narcobio- tique et hibernation artificielle. Presse méd. No.. 40, 1954. Leifur Björnsson. Mænusótt. P. Lépine frá Pasteurstofn- uninni í París flutti erindi um mænusótt og möguleika fyrir bólusetningu gegn henni. Bæði hann og aðrir álitu að bólusetning væri eina leiðin, sem nú væri sýnileg til að verjast lömunum af völdum veikinnar. Að visu er sáralítill hluti þeirra, sem sýkjast af mænusóttar- vírus, sem lamast, sennilega færri en 1 af 200, en sú lömun verður oft svo alvarleg að almenn bólusetning til að komast hjá þessum fáu tilfellum er rétt- lætanleg. Flestir voru þeirrar skoðunar, að bóluefni það sem Dr. J. Salk í Pitts- burgh hefir framleitt og svo mikið hef- ir verið skrifað um í blöð víðsvegar í heiminum, sé ekki nándar nærri nægi- lega prófað til þess að neitt sé unnt að fullyrða um gagnsemi þess. Reynsla um bólusetning'ar gegn öðrum vírus- sjúkdómum bendir til þess, að yfirleitt sé tilgangslitið að bólusetja með dauða virus (eins og Salk gerir), vegna þess hve ónæmið endist stutt. Lépine var vongóður um að takast mundi að framleiða bóluefni gegn mænusótt, og mörgum fannst eins og hann væri sjálfur lengra kominn á þeirri leið að framleiða haldgott bólu- efni, heldur en hann lét í veðri vaka. Ur: Dungal: Ráðstefna i Frankfurt á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um bólusetningar. Lœlcnablaðið 38:151, 1954.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.