Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Qupperneq 17

Læknaneminn - 01.09.1969, Qupperneq 17
LÆKNANEMJNN 17 lags- og hugvísinda, en geðlæknis- fræðin ásamt félagslækningum er sú grein læknisfræðinnar, sem tengir hinar ólíkustu vísinda- greinar mest saman. Þessi hóp- vinna verður að sjálfsögðu að skipuleggjast m. 1.1. þarfa þjóðar- innar vegna rannsókna, meðferða og heilsugæzlu, þannig að einstök sjálfstæð teymi, sem sjá um hluta þjónustunnar í smærri einingum heldur en núverandi geðsjúkrahús eru, myndi stærri heildir, er verði geðsjúkrahús framtíðarinnar í beinum tengslum við almenn sjúkrahús, öllum sjúklingum til gagns og betra andlegs, líkamlegs og félagslegs heilbrigðis. # „Tók hann þessu eins og maður?“ „Já, skellti allri skuldinni á konuna." # Hneykslaður sjómaður var að lýsa verbúðalífi: „Þeir stálu allir hver frá öðrum, hver sem betur gat, en sem betur fór slapp ég nú alltaf skað- laus“. # Hippokrates sagOi: Sálin verður ávallt sjálfri sér lík, ósnert af aldrinum; hún breytist hvorki við frjálsræði né kúg'un. Líkaminn aftur á móti er aldrei og í engu einn og samur, því að allt sem hann nemur í sig, leysist upp í heild- ina og blandast hvað innan um annað í líkamanum. Ef svo vill til við getnaðinn, að frjó beggja foreldranna er karlkyns, þá þróast þau eftir ákveðnum lögum og að lokum fæðist skínandi karlmannlegur andi í máttugum, hetjulegum likama, ef ekkert verður til að spilla. Ef aftur frjó mannsins er karlkyns, en frjó konunnar kvenkyns, og karlfrjóið sterkara, þá verður nokkurs konar sambland hins styrka frá föð- ur og veika frá móður; af því að ninn sterki karlhluti finnur engan sam- kynja, þá tekur karlssálin, sem er stærri, kvensálina að sér og gerir hana að hluta í sér. - - Hvort tveggja sameinað ræður nú þroskanum, en að lokum verður karlhlutinn kvenhlutanum yfirsterkari og það ræður úr- slitum. Slíkir menn verða eigi veruleg karlmenni, en af því arfurinn frá föðurnum hefur orðið ofan á, eru þeir í öllu sínu sem karlar, og réttnefnd- ir karlmenn. Ef nú aftur á móti karlfrjóið kemur frá móðurinni, en kven- frjóið frá föður og karlfrjóið fær yfirtökin, þá verður afkvæmið viðrini. Kveneðli að sínu leyti verður til á svipaðan hátt. Þegar frjó beggja foreldra er kvenkyns, fær afkvæmið hina æðstu kvenlegu fegurð og yndisþokka. Ef nú aftur frjó móðurinnar er kvenkyns, en frjó föður karl- kyns, og kvenfrjóið fær yfirhönd, þá verður afkvæmið kona, hugum- stærri en sú fyrrnefnda, en þó fögur og þokkasæl. Ef nú að lokum frjó föður er kvenkyns, en móður karlkyns og sigri kvenkynið, þá verða kon- ur þær sem fæðast fífldjarfar og karlseðlið kveneðlinu ríkara. Samruna sálnanna er varla hægt að efast um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.